Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 51
Bcekur og „kellingabcekur" Það kemur fyrir, þegar menn fyrtast mjög við veröldinni, að þeim skýzt, þótt skýrir séu. Hinn ágæti gáfumaður Sigurður A. Magnússon innti eitthvað að því í greinarkorni í MorgunblaSinu nýlega, að það væri í rauninni 9 eða 10 kellingar, sem settu svip sinn á íslenzkar bókmenntir í ár — ég man nú því miður ekki hvernig hann orðaði þetta, nema hvað tölurnar mundu vera réttar og samheitið. En kellingafansinn er ennþá stærri en Sigurður segir hann, og að því leyti skýzt honum. Eftir því, sem ég bezt veit, eru kellingarnar, sem út hafa gefið skáldsögur á þessu herrans ári ekki færri en 13, — jahá ljót er hún, talan, og uggvænleg, og kannski þætti fólki fróðlegt að sjá nöfn þessara frómu Evu dætra sem hafa að engu þá skýlausu skipun postulans Páls, að konum beri að halda sér saman á mannfundum. Og eins og um væri að ræða opinbera tilkynningu í alvarlegu máli, telur hann þessar óhlýðnu konur upp lið fyrir lið og í stafrófsröð: Kellingarnar 13 eru þessar: 1. Elinborg Lárusdóttir, 2. Guðrún Árna- dóttir frá Lundi, 3. Guðrún Jakobsen, 4. Guðrún A. Jónsdóttir, 5. Hildur Inga, 6. Ingibjörg Jónsdóttir, 7. Ingibjörg Sigurðardóttir, 8. Jakobína Sigurð- ardóttir, 9. Magnea frá Kleifum, 10. Ragnheiður Jónsdóttir, 11. Una Árna- dóttir, 12. Þorbjörg Árnadóttir, 13. Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Fyrir honum er þessi fjöldi kvenrithöfunda merki um aukið frelsi kvenna, og ekki um hnignun bókmenntanna eins og Sigurður álítur hann, en inngangi sínum að hinum eiginlega ritdómi lýkur hann með þessum orðum: Hvað sem líður því tímanna tákni, að íslenzkar konur hafa gerzt svo framar að nota frekar en áður ritfrelsi sitt, vildi svo til, að um svipað leyti og ég las kellingahrellingar hins ágæta rithöfundar, barst mér í hendur bókar- korn, sem mér þótti allforvitnilegt. Höfundur þess er ein af kellingunum 13 .... Sigurður tekur orð Hagalíns bókstaflega og beitir þeim fyrir sig í næsta svari til Helga Sæmundssonar, sem ber yfirskriftina „Kórvilla í höfuðstaðn- um. Svar Sigurðar A. Magnússonar til formanns Menntamálaráðs“ og birtist í Morgunblaðhnu 22. desember. Spurningu Helga um það hverjar „kelling- arnar“ séu vísar hann til upptalningar Hagalíns, með þeim fyrirvara þó að „ýmsum karlmönnum“ mætti bæta í hópinn. I athugasemdinni í Tímariti Máls og menningar tilfærir Sigurður þessa grein sem rök gegn þeirri túlkun minni að orðið „kellingabækur" hafi átt við bækur eftir konur sérstaklega. Hann segir: Ályktun lektorsins er satt að segja dálítið hvatvísleg með tilliti til þess að í Morgunblaðinu 22. desember 1964 birti ég alllanga grein í ritdeilu við 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.