Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 45
Bcekur og „kellingabcekur“ tíma viðurkenndi sem „góðar“ bókmenntir. Þennan skilning virðist Guð- brandur Vigfússon einnig hafa lagt í orðið. í tilvitnuninni hér að framan gerir hann það ekki að sínu, sbr. „sem kallaðar eru“, „sem svo er kölluð“, og það kemur glöggt fram að honum fellur það ekki. Þjóðsagnasafninu fylgir hann síðan úr hlaði með sama orðaleik og átti eftir að vakna til nýs lífs hundrað árum síðar, og sem sýnir betur en annað hvaða stimpill það er sem góðar bókmenntir þurfa að óttast: ... surair fara betur með sögur en aðrir; þó vonum vér að allflestar reynist í góðu lagi og beri þess vott að menn kunni enn að segja sögur á Islandi, ekki síður ungir menn en karlar og kerlingar svo þessi bók þarf ekki að óttast að verða nefnd kerlingabók fyrir þá skuld.11 Hvers kyns eru rithöfundar? Það hefur verið þegjandi samkomulag í allri umræðu um íslenskar bók- menntir og sögu þeirra að ganga fram hjá bókmennmm eftir konur eins og þær væru ekki til. Það heyrir til undantekninga ef þeirra er getið í bók- menntasögum og yfirlitsgreinum, og aldrei hef ég séð á það minnst sem bókmenntasögulega athyglisvert atriði, hve lítið hefur varðveist af bók- menntum kvenna eða hve fáar konur eru rithöfundar.12 Spurningin virðist einfaldlega ekki hafa hvarflað að þeim sem bókmenntasögur rita, enda aldrei verið til þess ætlast að konur skrifuðu bækur. Þetta karlmannaviðhorf kemur greinilega fram í tungumálinu, og er að miklu leyti innbyggt því. Þannig felur orðið mansöngur í sér að ort er til konu, og það meira að segja ungrar, en man þýðir mcer. Tilsvarandi orð um ástarkveðskap kvenna er ekki til, afmr á móti em til be'makerlinga- vísur, sem sýnir ekki annað en hina hliðina á sömu hugmyndafræðinni, en orðið er notað um klúrar vísur, sem aðeins finnast á heiðum uppi (utan marka bókmenntastofnunarinnar) og lagðar em í munn vergjörnum kerl- ingum sem leggja sig eftir vegfarendum, — sem væntanlega em allir karl- menn. Svipaða afstöðu má finna í sögninni að „feðra“ þegar nomð er um vísur. Jafnvel þótt vitað sé að konur hafi ort til forna og margar vísur séu eignaðar þeim í fornrimm, sýnir þessi málnotkun, að bókmenntasögu- fræðingar gera ekki ráð fyrir að konur geti verið höfundar hinna „ófeðr- uðu“ vísna. An nokkurra athugasemda segir t. a. m. Jónas Kristjánsson í bókmenntasöguyfirliti sínu í Sögu Islands: 375
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.