Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar um, Kerlingarslóðir, er hún að gera uppreisn gegn karlveldishefð bók- menntastofnunarinnar sem notar orðið „kerling“ sem skammaryrði og metur daglegt líf kvenna einskis sem bókmenntaefni. Nafnið er táknrænt fyrir þann vettvang sem íslenskum kvenrithöfund- um er að takast að skapa, þar sem reynsla kvenna er opinberuð og konur finna sjálfar sig og sitt líf. Þessari stefnu sem ég þykist sjá í íslenskum kvennabókmenntum verður best lýst með orðum annars höfundar sem þessa dagana er að Ijúka við fyrstu skáldsögu sína: „Mig langar til að skrifa um það sem karlmenn vita ekki og konur hafa alltaf þagað um.“34 Tilvitnanir: 1 Úr kvæðinu „Islenzk tunga“ eftir Matthías Jochumsson, upphaf erindis, sem að minnsta kosti mín kynslóð í menntaskóla var látin læra utanbókar. Hér tekið upp eftir Sigurður Nordal, lslenzk lestrarbók 1750—1930, 3. prentun, Reykjavík 1942. 2 Sjá „Um konur og bókmenntir", Draumur um veruleika, Reykjavík 1977, bls. 32. Prentvillan kellingar (því miður ekki sú eina í bókinni) er hér leiðrétt í kellingarnar. Grein Sigurðar birtist upphaflega án fyrirsagnar sem „Rabb“ í Lesbók Morgunblaðsins 22. 11. 1964, en í greinasafni hans Sáð í vindinn, Reykjavík 1968, hefur hún fengið fyrirsögn. 3 Sjá Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 1978, bls. 110. 4 Sjá Arngrímur Sigurðsson, Islenzk-ensk orðabók, Reykjavík 1970. 5 Um tungumál og hlutverk kynja, sjá m. a. Else Ryen (red.), Sprák og kjönn, Oslo 1976; og Rolv Mikkel Blakar, Sprák er makt, Oslo 1973, og Kontakt og konflikt, Oslo 1978. 6 Sjá Richard Cleasby, Gudbrand Vigfusson, An lcelandic-English Dictionary (1874). Second edition, Oxford 1957; Sigfús Blöndal, Islandsk-dansk Ordbog, Reykjavík 1920—1924; íslenzk orðabók, ritstjóri Árni Böðvarsson, Reykjavík 1963. 7 Sjá formála Guðbrands Vigfússonar að 1. útgáfu Islenzkra þjóðsagna og tevin- týra (1862). Hér er vitnað í Jón Árnason, íslenzkar þjóðsögur og cevintýri. Ný útgáfa, annað bindi, Reykjavík 1961, bls. xxviii—XXLX 8 Fjölnir, fjórða ár, 1838, Kaupmannahöfn 1839, bls. I, 13. 9 Jón Árnason, íslenzkar þjóðsögur og cevintýri (1862). Ný útgáfa, annað bindi, Reykjavík 1961, bls. 499. 10 Sama, bls. 509. 11 Sama, bls. XXXVII. 12 Hér undanskil ég vitanlega hina ágætu bók Guðrúnar P. Helgadóttur, Skáld- konur fyrri alda, Akureyri 1961—1963, sem beinlínis fjallar um skáldskap kvenna. Það er einkar athyglisvert að þessi bók virðist ekki hafa haft nokkur 394
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.