Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 117
smiðju. Þetta eru skiljanleg viðbrögð: unglingar sem eiga við „aðlögunarerfið- leika“ að stríða verða að öðlast efnalegt sjálfstæði til að geta orðið sjálfstæðir gagnvart fullorðna fólkinu. En þetta er að sjálfsögðu engin endanleg lausn: flestum þeim spurningum sem á Ilmi brenna er enn ósvarað: hvað varðar leið- ina til fagurs mannlífs? Hvað má verða til hjálpar til að skilja „rétt samhengi hlutanna" (annað en að lesa Þórberg Þórðarson eins og Ari hefur bent henni á að gera)? Því vekja endalok bókar- innar óneitanlega margar spurningar hjá lesandanum og ég vildi fyrir mitt leyti gjarnan fá nýja bók: framhald af sögu Ilmar... Þó að ég hafi hér fett fingur út í ýmislegt, s. s. frasakommúnisma Ara og svart-hvítar kennaralýsingar er ég mjög glöð yfir útkomu þessarar bókar: Ilmur trúi ég að geti verið unglingum nokkuð raunhæf viðmiðun, þó e. t. v. megi segja að höfundi takist betur að lýsa því nei- Umsagnir um bcskur kvæða sem Ilmur vill flýja frá heldur en „lausnunum" eða betri valkostum. Og lái honum hver sem vill. Við þetta bætist að höfundi tekst vel að ná málfari unglinga, og stíll bókar- innar er yfirleitt tilgerðarlaus og hressi- legur. Eftirtektarvert er hve mikið er um smellnar samlíkingar. Þegar „út- sendari helvítis“ gengur í átt að kennslu- stofunni segir um hann: „Grímur held- ur á vit óvina sinna og honum líður einsog einmana kúreka á indíánaslóð- um.“ (128) og um lífsferil Ilmar segir á bls. 20: „Enda þótt fortíðin hafi ann- ars ekki verið neinn dans á rósum þá stendur þessi vetur útúr einsog ægilegt þrumuský á sæmilega heiðum himni.“ Frágangur bókarinnar er til sóma og myndskreytingar Guðrúnar Svövu Svav- arsdóttur eiga sinn þátt í að gæða hana lífi. — Þess má geta að fyrsta upplag bókarinnar var löngu uppselt, en nú er annað upplag hennar komið á markað- inn. Jóhanna Sveinsdóttir. 44 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.