Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 40. ÁRG. • 1. HEFTI • MARS 1979 Jakob Benediktsson Halldór Stefánsson Kveðjuorð við útför hans Vinur okkar, Halldór Stefánsson, hefur nú goldið þá skuld sem við eigum öll eftir að greiða. Og hann hefur goldið þá skuld með sóma; hann átti að baki langa og starfsama ævi, skilaði stærra og merkilegra dagsverki en margur sem meira var hampað í augum almennings. „Vel lifði sá sem lítið bar á“, sögðu þeir gömlu, og það átti við um Halldór Stefánsson. Honum var allra manna minnst um það gefið að láta á sér bera; látleysi og hlé- drægni voru honum í blóð borin. Því fór þó fjarri að hann gæti ekki tekið ákveðna afstöðu eða væri reikull í skoðunum. Hann var, a. m. k. eftir að hann kom heim frá Berlínardvöl sinni 1930, alla tíð eindreginn sósíalisti og dró aldrei dul á þá sannfæringu sína né hvikaði frá henni. En hann var ekki bardagamaður af þeirri gerð sem stjórnar áhlaupi og skipar sér í fylk- ingarbrjóst; hinsvegar var hann einn hinna traustu liðsmanna sem hverjum foringja eru ómissandi, einn þeirra sem aldrei brugðust, hvað sem yfir dundi. Lengst af ævinnar stundaði Halldór atvinnu sem var víðs fjarri áhuga- málum hans, svo að þeim varð hann að sinna í tómsmndum einum. Þegar hann fluttist til Reykjavíkur gerðist þó tvennt sem segja má að hafi skipt sköpum um síðari hluta ævi hans. Annarsvegar eignaðist hann sína ágætu konu, Gunnþórunni Karlsdóttur, sem varð honum tryggur lífsföru- nautur, allt þangað til hún lést fyrir tæpum fimm árum. Heimili þeirra varð sá griðastaður sem gerði Halldóri fært að vinna þau verk sem lengi munu halda nafni hans á lofti. Hinsvegar komst hann fljótt í samband við þann hóp róttækra rithöfunda sem myndaðist í Reykjavík undir forustu Kristins Andréssonar á árunum upp úr 1932, og varð þar þegar í upphafi 1 TMM 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.