Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar Ég veit ekki til þess að nokkur annar en ég hafi nýlega vikið að uppruna- legri merkingu stalínisma-hugtaksins og hlýt ég því að eiga minn hlut í þessum ákúrum. Ég benti á (í Þjóðviljanum 29. mars síðastl.) að hugtakið stalínismi væri fundið upp af stalínistunum sjálfum vegna þess að þeir mátu kenningar Stalíns um uppbyggingu sósíalismans í Sovétríkjunum sem sjálfstætt framlag til marxískra fræða. Þess vegna nefndu þeir fræðikenningu sína marxisma- lenínisma-stalínisma a. m. k. fram að 20. flokksþingi sínu. Þessi skilgreining á stalínisma er því hvorki „áður óþekkt“ né fundin upp af neinum íslenskum „gáfnakolli“. Vésteinn hefði því getað sparað sér háðsyrðin. Að kenna við „þrengslagöng“ málefni, sem varðaði líf eða dauða milljóna manna og var áratugum saman höfuðdeiluefni sósíalista um heim allan er léttúðugri fræðimennska en svo að því verði trúað að ádrepuhöfundur hafi hugsað til hlítar hvað hann var að segja. Hugtök breytast með breyttum viðfangsefnum og er ekkert við því að segja. En hér er ekki um slíkt að ræða. Endurupptekt stalínisma-hugtaksins sem tákns þess sem mönnum þykir verst hafa tiltekist í sósíalískum ríkjum er, þegar til rótar er grafið, ekkert annað en herbragð manna, sem hafa yfirgefið byltingar- stefnu marxismans en þora ekki að viðurkenna það hræsnislaust af ótta við fortíð sína, við marxismann. Þess vegna reyna þeir að fela helstu baráttufræði- legar niðurstöður marxismans undir heitinu stalínismi. Þegar franski kommún- istaflokkurinn afneitar alræði öreiganna er það um leið yfirlýsing um að hann stefnir ekki að kollvörpun alræðis borgarastéttarinnar (eignarhalds hennar á framleiðslutækjum og afurðum). Og þegar Alþýðubandalagsmenn hér fara fyrir- litningarorðum um þessa „gömlu tuggu“ marxismans en lýsa yfir trú sinni og hollustu við þingræðið er það bein stuðningsyfirlýsing við auðvaldsskipulagið. Báðir flokkarnir eru stéttasamvinnuflokkar samkvæmt eigin yfirlýsingum. Bar- áttan gegn stalínismanum er skálkaskjól stéttasamvinnunnar og hentistefnunn- ar. Af þeim ástæðum og þeim einum tók ég til máls gegn stalínisma-vaðlinum í Þjóðviljanum og víðar. Nokkur orð um sósíalismann. Vésteinn Lúðvíksson segir að hugtakið sósíalismi sé þanið svo út að það verði nánast merkingarlaust. Þetta er hverju orði sannara. Sá flokkur eða hreyf- ing sem skírskotar til alþýðu er varla til sem ekki kennir sig til sósíalisma. En það þýðir ekki að þeir sem í alvöru vilja stefna að sósíalisma hætti að nota það heiti. Verkefnið er að skýra fyrir sjálfum sér og öðrum hvað í því felst. Fyrst og fremst verður mönnum að skiljast það að um engan sósíalisma gemr verið að ræða nema með afnámi auðvaldseignaréttarins á þýðingarmestu framleiðslu- tækjum og landi og valdsviptingu borgarastéttarinnar. Það er frumskilyrði sósíal- istískrar þróunar. Þetta hefur gerst í nokkrum löndum heims. Þess vegna köll- Framhald á bls. 127. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.