Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 45
Gunnar Benediktsson Buldi við brestur i Það átti víst svo að heita, að ég lærði kver Helga Hálfdanarsonar undir fermingu. En ég efast um, að ég hafi nokkurn tíma lært það orði til orðs, því að þegar kom til fermingarundirbúnings og væntanleg fermingarbörn tóku að skila kverlærdómi sínum á methraða, þá mætti okkur það óvænta fyrirbæri, að séra Benedikt Eyjólfsson, sem var á sínu fyrsta ári í prestakall- inu, sussaði á okkur og sagðist ekki gera kröfu til þess, að greinunum í kver- inu væri skilað orði til orðs, en hann vildi, að við gætum talað við hann um efni þeirra. En hversu mikið sem á hefur vantað, að ég kynni mitt kver orði til orðs, þá hefur mér alltaf þótt vænt um þetta kver, og sum- ar greinar þess kann ég enn orði til orðs. Þar á meðal er grein um bæn- ina, sem hljóðar svo: „Bænin er vor þarfasta iðja, því að hún losar hjartað við heiminn, en dregur það að guði, veitir oss styrk í veikleikanum, hugg- un í hörmungunum, styður trú vora og eflir elsku vora til guðs“. Eg geri ráð fyrir, að hin frábæra hrynjandi málsins ásamt látlausu málfari hafi ekki átt minnstan þátt í því, að gera mér grein þessa hugnæma og festa hana í minni. Onnur grein hefur þó orðið mér enn minnisstæðari. Hún er um manninn og er eitthvað á þessa leið: „Maðurinn er æðsta skepna jarðarinnar, því að hann er gæddur skynsemi til að hugsa og skilja, frjálsræði til að velja og áforma, málfæri til að birta hugsanir sínar og ódauðlegri sál“. Auðvitað voru ekki allar greinar kversins svona skemmtilegar, og pata hef ég af því, að ýmis boðskapur þess hafi verið hörkuógeðslegur, en það fór alveg fram hjá mér á þeim árum. En það var þetta með skyn- semina og frjálsræðið, sem festi djúpar rætur í sálu minni, enda var greind og menntun og frelsi höfuðkeppikefli þjóðlífsins á þeim marglofsungnu aldamótaárum. Þjóðlífið var þrungið af mennrunar- og frelsisþrá, og það menningarstig átti sér langan og samfelldan aðdraganda. Aldrei fæ ég mig fullsaddan af að prísa, hve mikinn þátt þjónar íslenzku kirkjunnar 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.