Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 47
Buldi vi8 brestur upp frá virðulegu starfi í Bretaveldi til að taka að sér nýstofnaðan skóla á Möðruvöllum í Hörgárdal, og hefur sú stofnun frá upphafi til þessa dags verið æðsta menntastofnun Norðurlands. Prófasturinn Þórarinn í Görð- um á Alftanesi gerðist forgöngumaður um stofnun Flensborgarskólans í Hafnarfirði og átti mestan þátt í að móta hann sem áhrifamesta alþýðu- skóla sunnanlands. Sá skóli varð brautryðjandi í sérmenntun til kennara- starfs og fyrirrennari Kennaraskóla Islands, sem reis á fyrsta tugi þessarar aldar. Þegar Kennaraskólinn var svo settur á stofn, þá var prestur í Árnes- þingum kvaddur til forstöðu, við af honum tekur svo guðfræðingur, og undir þeirra forsjá mótast meginfloti menntuðustu manna kennarastétt- arinnar fyrr og síðar. Rétt eftir síðustu aldamót setti Sigtryggur Guðlaugs- son, sóknarprestur Dýrafjarðarþinga, héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og stjórnaði honum í aldarfjórðung. Sá skóli var höfuðmenntasetur Vest- fjarða þar tii fyrir fáum árum, að menntaskóli var settur á stofn á Isafirði. Hér hefur verið stiklað á stóru, aðeins minnzt þess, er fyrst kom í hugann. En andstaðan gegn brjálæði svartasta miðaldamyrkursins og forusta í niðurrifi trúarhégilja hefur mér alltaf fundizt varpa mestum ljóma yfir prestastétt landsins og framlag kirkjunnar í menningarmálum. Ég get ekki látið hjá líða að minnast frammistöðu Brynjólfs biskups Sveinssonar, sem stóð eins og klettur úr hafinu í galdratrúarbrjálæðinu, sem gekk eins og Svarti dauði yfir Vesmr-Evrópu á 17. öld og er eitt ofboðslegasta fyrir- bæri íslenzkrar menningarsögu. Þó var það ekki nema svipur hjá sjón mið- að við það, sem næstu menningarþjóðir mega minnast í þeim sökum. (Mætti ég innan sviga bera fram þá frómu ósk, að biskupar kirkju vorrar í nútíð og framtíð megi velja sér hann til sem gleggstrar fyrirmyndar, þegar að vilja steðja sams konar hættur, og mun þá vel fara). En mesta undrun mína og aðdáun hefur það þó vakið, hve mikinn þátt íslenzka prestastéttin og forustumenn kirkjunnar áttu í atlögu þeirri, sem á síð- ustu öld var hafin gegn steinrunnum rétttrúnaði í boðun kirkjunnar í lok fyrri aldar og áfram haldið á fyrsm mgum þessarar með frábærum árangri á heimsmælikvarða. Þar var Páll Sigurðsson presmr í Gaulverjabæ í farar- broddi. Prédikunarsafn hans kom út 7 árum eftir dauða hans og vom um það skiptar skoðanir. Séra Bjarni Símonarson á Brjánslæk sá um út- gáfuna og skrifaði formála fyrir henni. Þar læmr hann í það skína, hvaða sökum þessar ræður væm bornar, en réttlætir þær meðal annars með þess- um orðum: „Hér er það einkum sýnt og mest áherzla lögð á, hvernig þetta Ijós (þ.e. kristindómsins) á að bera birm í daglega lífinu“. Séra 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.