Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 57

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 57
Buldi við brestur skelfileg tíðindi úr vestrinu af fjöldamorðum, sem almennt hafa verið rakin til sjúklegs trúarofstækis og virðist ekki einu sinni hafa átt sinn líka í svartasta miðaldamyrkrinu. Samtímis barst annar fréttaþáttur úr austri, sem er enn í frétmm hvers dags, og enginn veit, hve langt líf hann á enn fyrir höndum eða hvernig honum lyktar. En það er búið að lýsa yfir styrjöld, sem háð skal um ríkisvaldið undir fána trúarbragða. Þar jafngildir andstaða gegn stjórn „guðlasti“, og guðlast er stórt orð í heit- trúarheimi. Trúarbragðastyrjaldir eigum við að þekkja af orðspori, og voru nefndar heilög stríð. Þær voru á sinni tíð flestum öðrum grimmari, eins og gefur að skilja, þar sem trúin er helgidómur, sem helgað getur hvert það meðal, sem nauðsyn þykir að grípa til. En svo grimmar sem trúarstyrjaldir voru fyrrum, þá voru þær þó lausar við nifteinda- og vetnis- sprengjur. Þá er það sízt til fagnaðar, að á sama tíma skuli glotta upp úr gröfum liðins tíma trúarleg viðhorf frá svartasta skeiði lénskúgunarinnar, þar sem kirkjan var einn voldugasti lénsaðilinn og það tímabil myrkasti kaflinn í sögu hennar. Bamabókasamkeppni Mál og menning efnir til samkeppm um handrit að barnabókum í tilefni af alþjóð- legu ári barnsins 1979. Skilafrestur er til 1. ágúst næstkomandi. Handritin skulu merkt dulnefni en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Ein verðlaun verða veitt, 500.000 krónur, og ennfremur fær höfundur í sinn hlut 18% af forlagsverði seldra bóka. Félagið áskilur sér rétt til útgáfu fleiri bóka en þeirrar sem verðlaun hlýtur, og taki samningar mið af rammasamningi Rithöfundasambands íslands og útgefenda. í dómnefnd eiga sæti Kristín Unnsteinsdóttir bókasafnsfræðingur, Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag., Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur og Þorleifur Hauks- son, útgáfustjóri Máls og menningar. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.