Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 59
Peter Weiss Nú reyna Bandaríkin að sigra með rógburði i Eftir hina misheppnuðu tilraun til þess að sigra Víetnam hernaðarlega gripu Bandaríkjamenn til efnahagslegs hernaðar. Langt er síðan byrjað var að undirbúa þetta nýja árásarform. Því sem stjórnin í Washington gat ekki komið fram með vopnavaldi vill hún nú ná með því að svelta og rægja. Þremur árum eftir að Suðrið var frelsað og þjóðin að nýju sameinuð verður Víetnam að þola allsherjar áróðursherferð, sem hefur jafnvel tekist með afmyndunum og lygum að gera marga þeirra sem áður voru hlynntir Víetnömum fulla efasemda og beinlínis fjandsamlega. Tilgangur þessara árása er: 1. að hindra uppbygginguna og koma í veg fyrir að eðlilegt ástand komist á í þessu stríðshrjáða sósíalíska landi. 2. að gera lítið úr því hugrekki sem Víetnamar hafa sýnt í fjörutíu ára hernaði gegn nýlendu- og heimsvaldastefnunni, en ásaka þá í staðinn fyrir pólitíska kreddu, útþensluáform og ofsóknir gegn þjóðernisminnihluta. 3. að sjá auk þess til að sekt Bandaríkjamanna gleymist. 2 Hver sá sem fylgst hefur með ólýsanlegum erfiðleikum og þjáningum Víet- nama og fengið nasasjón af háttum þeirra og menningu veit að engin breyting hefur orðið á eðli og afstöðu fólksins eða flokksins. Það hlakkar í borgarablöðunum um leið og þau kenna víetnömsku stjórninni um neyðar- ástandið. Neyðin er hins vegar afleiðing þess að skógarnir hafa verið eyðilagðir kerfisbundið, jarðvegurinn eitraður, mangovetrén, sem styrktu flóðgarðana og tryggðu rísuppskeruna, upprætt. Vegna þess að hinu náttúrlega jafn- vægi er raskað hafa á regntímunum orðið flóð sem snerta fjórar milljónir 49 4 TMM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.