Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 78
'Iímarit Máls og menningar með sér nýtt efni. Og reyndar er fæstum þessara atriða enn ætlað neitt sérstakt mikilvægi í sjálfum sér. Hér er næstum alls staðar um að ræða stef sem koma fyrir aftur og aftur og gildi þeirra kemur skýrar fram þegar á kvæðið líður vegna þess samhengis sem þau birtast í síðar og vegna þess sem gerst hefur í milli. Fyrstu fimm línurnar gefa tóninn í kvæðinu og af næstu fjórum má ráða uggvænlega návist komumanns. Þá rís skáldið upp, íklæddur silki, svefnleysið er óþolandi, hann er huggunar þurfi. Silkið deyfir hljóminn eins og hjúpurinn um lirfuna. Þá tekur við nýtt stef: „Fast reru þeir...“ Enn er það hlutlaust. Menn sem leggja hart að sér, kannske til góðs, kann- ske í blindri eftirsókn eða örvæntingarfullri leit. í næstu línu (1,13) er einnig kynnt nýtt stef, leiðarstjarnan. I þessu samhengi virðist línan skír- skota til heims ræðaranna, og það gerir hún auðvitað, en stef leiðarstjörn- unnar helst út kvæðið. Skáldið leitar hugsvölunar í gamalli kvæðabók (1,14), en finnur þar aðeins dapurleg orð fornra trúarbragða þar sem mannleg hjörtu eru ausin moldu. Þetta kaþólska innskot er fyrsta dæmið um undarlegar goðkynja verur sem koma víða fyrir í kvæðinu og benda til einhvers konar valdakerfa. Þá er það að hann kemur fyrst auga á gestinn, virðist bera kennsl á hann og ávarpar hann býsna glaðlega, „Sælir, herra minn, sælir...“ með hálf- gáskafullri áminningu: „Vor sjón er feiknum háð í þessum stigum“, eins og hann biðji afsökunar á því hvað hann var sjálfur seinn að hleypa gestin- um inn?-----eða kannske er hann að vísa til hins undarlega umhverfis þar sem þeir eru báðir staddir. Komumaður tekur þessari kveðju með nokkurri óþolinmæði. „Veit ég það, Sveinki“ er orðtak sem runnið er frá aftöku Jóns Arasonar 1550. Ungur lúterskur prestur (Sveinn að nafni) kom að þjónusta biskupinn áður en hann væri leiddur undir öxina. I huggunarskyni á þessari erfiðu smnd sagði hann við biskupinn: „Líf er eftir þetta líf.“ „Veit ég það Sveinki,“ var svar Jóns. Gesturinn greinir frá skelfingum og freistingum þess að leggja sig í jafnvel enn meiri hættu fyrir norðan. Jóns Arasonar var einnig freistað fyrir norðan 1542 að búa skip til Danmerkur og semja þar við lúterskan konung. Það hefði að öllum líkindum leitt til samkomu- lags um afsal landsréttinda en einhver takmörkuð forréttindi sjálfum hon- um til handa og trúbræðrum hans.1 Fyrir norðan var gestinum heilsað með sama ávarpi, „Sælir herra minn,“ annars vegar e. t. v. vegna þess hvað 1 Jón Jónsson: íslandssaga (Reykjavík 1915), bls. 222 o. áfr. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.