Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 79
Dymbilvaka, skáldið í vitanum frásögn hans gagnvart skáldinu er ágripskennd, hins vegar, á öðru sviði kvæðisins, vegna þeirrar tengslakeðju sem leiðir til þessarar samræðu í hug- skoti skáldsins. Hér minna freistararnir á stefið „Fast reru þeir...“ því að þeir eru fiski- menn. Gagnvart hreinskilnu æðruleysi þeirra eða heimskulegri þrákelkni á varfærni gestsins lítið erindi, samt skilur skáldið hann fullkomlega, „Nú er heima, náttúrlegt...“ En þegar gesturinn tekur aftur til máls, „Þær veiða mannleg hjörtu, þitt og mitt“ (1,45), skýrist það sem áður var sagt um vofur og um leið er augljóst að mannlegum hjörtum, hjörtum skáldsins og gests hans, varð engan veginn borgið þótt sá síðarnefndi neitaði að fara með í leit að hvítum hvölum. Þessir andar virðast hafa myrkvað loftið með netum sínum og villt um fyrir mönnum. Hver vötnin eru er óljóst. Það virðist næst- um óhugsandi að Islendingur noti orðið vatn um sjóinn, notkun orðsins er svo mjög bundin við ferskt vatn. Hér má jafnvel ímynda sér að allt at- riðið eigi sér stað í vatnsdjúpi þar sem sjónin er óskýr, hljóð deyfð og hreyfingar hægar og draumkenndar. Heimkynni náhvalanna eru einnig undarleg. Þeir líða um silkisali. Afmr þessi mjúki, deyfði tónblær. Þrátt fyrir hætmna er öllum harkalegum, háværum, afgerandi athöfnum vikið til hliðar eins og í draumi. Silkihjúpur lirfunnar kemur afmr upp í hugann. Eftir ónæði upphafsatriðisins, kvæðabókina og komu gestsins dregur skáldið sig í hlé og reynir að sofna, eða að minnsta kosti komast í rólegra hugarástand. Orðin „O, vatn mitt, liggðu kyrrt“ (1,49) virðast fela í sér að vatnið sé eitthvert innra fyrirbæri. En þá eru stefin endurtekin eins og vitnað sé í það sem á undan er komið, og allt virðist byrja á nýjan leik. Eg veit hún líður þessi vofunótt. Klæddur í silki sem mér ormar ófu upp rís ég fölur þessa vökunótt. Fast reru þeir sem hafa sjóinn sótt. Liljan og næmrgalinn em kynnt og ávörpuð, en án skýrrar tákngervingar, nema hvað gefið er í skyn að friður fylgi þeim. Þá upphefst órólegt samtal, eða innra eintal á þessu dýpra vimndarsviði, þar sem minnst er fyrri atburða og þar sem enn ríkir skelfing og sú til- finning að vera lifandi dauður, „Kviksett.“ (I,6l), sbr. „Kvikur nár“ (1,37), „Presturinn varpar mold á mannleg hjörm“ (1,21). Línurnar „Kyrrt í kvöld/ 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.