Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 81
Dymbilvaka, skdldið í vitanum stjarnan úr upphafi kvæðisins. Og frekari tenging er gefin í skyn, „fylgi- nauturinn“ gæti eins vel verið gesturinn fyrrnefndi. Línurnar „Til þín mun guð úr austri örvum beina / og annar glotta kalt í sigðarlíki'* (1,90—91), sem fylginauturinn virðist mæla, hafa margvíslega skírskomn. Hér em afmr framandlegir guðir sem skáldið nemur um spá- dómsorð. Auk þess virðast dagur og nótt mjög skýrt einkennd í þessum lín- um þar sem guðinn í austri er rísandi sól sem sendir geisla sína yfir landið en hinn er tunglið (mánasigð merkir vaxandi mngl) sem er ekki eins ágengt og fjandsamlegt, en varla tiltakanlega velviljað. Drottningin („O drottning mín“ (1,94)) vísar til enn einnar áhrifamikill- ar persónu og samtímis em tengslin við stjörnuna óumflýjanleg. Viðurvist konu kemur fram í kvæðinu hér fyrsta sinni. Sá kaþólski blær, sem fyrir er í kvæðinu, gæti einnig kallað fram í hug- ann gömlu kenninguna flœðar stjarna (María mey). Síðan kveður við hljómur af fjarlægum streng, bendir til vonar, og afmr er hér fjarlægur guð. Smtt lína, „Liljan sefur“, er hér nomð til að tengja hinar óráðnu myndir lilju og næmrgala, sem áður eru komnar, þeirri lilju sem birtist innan skamms. Urfellingarmerkin eftir 100. línu virðast merkja endi vofunæturinnar. Liljan sefur, skáldið tárfellir af gleði eða feginleika. Það sem eftir er af I. hluta bregður skýrara Ijósi á ytra umhverfi kvæðis- ins. Óveðrið er allt umhverfis skáldið, brimlöðrið þýtur yfir höfði hans. Ymislegt minnir á fyrri stig kvæðisins: „veifuðu vindar“ (1,105) minnir á 1,48. Hér birtist liljan aftur og er líkt við ljónsþófa, brimið. Þessi lilja ber að sumu leyti svip hinnar fyrri sem þá mundi vera sævartákn. Næst kemur millispil sem gefur forsmekk að II. hluta, þrjár línur sem standa sjálfstætt, 1,113—115. Þessar línur geta vel átt við óveðrið, en þær boða líka það mannlega ofviðri sem framundan er. Þessar hetjur í haugi um- lykja blinda vitfirringu eins og um dýrgripi væri að ræða sem grafnir hefðu verið með þeim. Og óveðrið þurrkar út bæði sól og stjörnur, það er ómögu- legt að ná áttum. Rímið tengir þessi tvö viðfangsefni. Þær níu samofnu línur, sem I. hluti endar á, tilheyra óveðursþættinum en vísa einnig fram á við í IV. hluta. Hér kemur eitt þessara erfiðu fornafna, þér í 118. línu. Fornafnið gæti vísað fram á við til fornafns annarrar per- sónu í IV. hluta, það gæti átt við skipið, vitann, eða vísað aftur til gestsins og fyrra samtals þeirra því hér eru aftur vættir í djúpinu sem búa mönnum 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.