Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 100
'Tímarit Máls og menningar sofið hjá meira en fimmþúsund konum. Henni fannst hann líta út eins og ílagari. En hann var enginn flagari. Hún hafði komist að raun um það vikuna eftir að Magnús fór heim. Hann var kurteis og hugulsamur. Alls ekki ágengur. Hann talaði við hana í einlægni. Og hann hlustaði á hana. Hann var ekki hamingjusamur. Vel- gengni og peningar skiptu hann ekki máli. Hann var einmana. Hún var líka einmana. Svo höfðu þau sofið saman. Hann hafði ekki sofið hjá fimmþúsund konum. — Kannski þúsund, sagði hann. Hvaða máli skiftir það? Sumir finna þá réttu í fyrsta sinn; sumir finna hana aldrei. Hann var ekkert sérstakur í rúminu. En þau skildu hvort annað; töluðu um ástina, einmanaleikann og þá þrúgandi ábyrgð sem fylgir háum stöðum j þjóðfélaginu. — Það er falleg hugsjón, sagði hann, að vilja gera alla menn jafna. Enginn er hrifnari en ég af fögrum hugsjónum. En það er bara ekki hægt. Það eru engir tveir menn eins. Hvernig á þá að gera alla menn jafna? Hún gat ekki svarað því. — Nei, sagði hann. Það hefur aldrei verið hægt og verður aldrei hægt. Þetta vissi langafi minn, hann síra Þórarinn Kristjánsson á Tjömum. Hann gerði um það vísu: Aldrei mun til meins miklu þó þú safnir: Engir tveir menn eins, engir tveir menn jafnir. Þessi vika á Ródos leið alltof fljótt. Síðan höfðu þau hist af og til. Á fösmdögum. Ekki bara til að elskast. Stundum gat hann ekki .... Það skifti ekki máli. Hún hlakkaði til samverusmndanna. Þau ræddu ekki hversdagslega hluti, heldur lífið og mannssálina og listina. Þau skildu hvort annað. Og nú gám þau ekki hist fyrr en á þriðjudaginn. Það var þessum glæpalýð að kenna. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.