Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 109
1984 — Saklaus? Þú? Það hnussaði í Magnúsi. Á einu augabragði rífur þú niður allt það sem ég hef verið að reyna að byggja upp á undanförnum árum. Eg er 43 ára og orðinn dómari við Hæstarétt. Leiðin til æðsm metorða liggur opin. Og hvað þá? Þá þarft þú endilega að fara og láta góma þig fyrir smáþjófnað. Fyrir athæfi sem vekur fyrirlitningu og að- hlámr allra. Og svo segist þú vera saklaus. Jasvei! — Er þá ekki best fyrir þig að skilja við mig, svo ég verði ekki lengur til þess að flekka þetta fína mannorð þitt? — Hvernig helduru að það liti út ef ég skildi við þig núna? Helduru ekki að fólk færi að tala um ástæðuna? Helduru ekki að það væri þokka- leg auglýsing? Eg skil þig ekki, Sigríður, ég skaffa þér peninga eins og skít, og hvað gerir þú? Jú, þú ferð og læmr góma þig fyrir fyrirlitlegan smáþjófnað! — Eg skil ekki hvers vegna þú þarft að æsa þig svona. Eg er búin að segja þér að þetta sé allt saman misskilningur. Er ekki hægt að tala við þennan verslunarstjóra? — Jú, ég er ansi hræddur um, að ég komist ekki hjá því að tala bemr við hann undir fjögur augu. Þú veist náttúrlega ekki hver hann er? — Hver hann er? Hvað áttu við? — Þú hefur kannski ekki heyrt talað um Ávísanamálið? Svoleiðis smá- mál fara auðvitað framhjá þér. — Vitanlega hef ég heyrt talað um Ávísanamálið. Er það ekki eitthvað sem var svo mikið skrifað um í Vísi fyrir löngu? Voru það ekki einhverjir heildsalar sem ... — Jú, og Marinó í Hagver er einn höfuðpaurinn. Málið verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir áramótin. Skilurðu hvað það þýðir? — Er ekki hægt að komast að einhverju samkomulagi? — Jú, auðvitað hlýmr hann að vilja komast að samkomulagi núna þegar hann situr með gögn í höndunum sem nægja til að kippa undan mér fómnum. Hvernig samkomulag helduru að það verði? — Ég skil. — Þú skilur nákvæmlega ekki neitt. Þú hefur aldrei verið neitt nema léttúðin. Þú hefur setið hér í munaði meðan ég hef þrælað og stritað til að koma okkur áfram. — Áfram hvert? — Upp. Upp á toppinn. Ég þræla og strita, en þú situr heima og talar 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.