Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 112
Tímarit Máls og menningar
Og Magnús Snæfells hæstaréttardómari leggur augun aftur.
Magnús Snæfells tilvonandi forseti Hæstaréttar, Magnús Snæfells tilvon-
andi forseti sefur svefni hinna réttlátu.
Það er nótt. Vetrarnótt 1977.
Og marga dreymir...
Félagsráð Máls og menningar eftir aðalfund þess fyrir árið 1977:
Kosin til ársins 1982: Árni Bergmann, Árni Böðvarsson, Halldór Guðmundsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir, Loftur Guttormsson, Sigurður Ragnarsson, Silja Aðal-
steinsdóttir, Svava Jakobsdóttir.
Kosin til ársins 1981: Helgi Hálfdanarson, Jón Helgason, Margrét Guðnadóttir,
Oskar Halldórsson, Pétur Gunnarsson, Vésteinn Olason, Vésteinn Lúðvíksson.
Kosin til ársins 1980: Anna Einarsdóttir, Gísli Ásmundsson, Halldór Laxness,
Haukur Þorleifsson, Magnús Kjartansson, Ragnar Olafsson, Snorri Hjartarson,
Þröstur Olafsson.
Kosnir til ársins 1979: Jakob Benediktsson, Jónsteinn Haraldsson, Ólafur R. Einars-
son, Páll Skúlason, Sveinn Aðalsteinsson, Þorleifur Einarsson, Þorleifur Hauksson.
Kosin til ársins 1978: Björn Þorsteinsson, Guðrún Helgadóttir, Guðsteinn Þengils-
son, Jón Guðnason, Njörður P. Njarðvík, Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Stjórn Máls og menningar:
Formaður: Dr. Þorleifur Einarsson.
Varaformaður: Dr. Jakob Benediktsson.
Meðstjórnendur: Anna Einarsdóttir, Halldór Laxness, Svava Jakobsdóttir.
Varastjórn: Óskar Halldórsson, Árni Bergmann, Magnús Kjartansson, Guðrún
Helgadóttir, Loftur Guttormsson.
102