Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 120
Tímarit Máls og menningar
Minne birtist grein eftir mig (í norskri þýðingu Gunnhildar Stefánsson) sem
heitir „Pá leting etter r0ttene til Viga-Glums saga“. En meginhlutinn af verk-
inu Hugmyndir í íslenzkum fornbókmenntum mun ekki koma út á næstunni,
enda er erfitt að fá útgefendur að slíkum ritum.
2 Sjá Halldór Hermannsson, Tbe Hólar Cato: An lcelandic Schoolbook of the
Seventeenth century (Islandica, vol. XXXIX, 1958), bls. xvi, en þar getur
hann einnig um annað eintak af Disticha Catonis (á Hólum í Hjaltadal) á
síðara hluta 14. aldar. Eins og titill bókarinnar ber með sér, er megintilgangur
Halldórs að gefa út og kynna seytjándu aldar þýðingu á Disticha, en hann
birtir Hugsvinnsmál í viðbæti. Nýjustu útgáfu Hugsvinnsmála, sem Birgitta
Tuvestrand annaðist (Lundi, 1977), hef ég ekki lesið.
3 Sbr. bókmenntasögur Finns Jónssonar, Stefáns Einarssonar og annarra höfunda.
4 Þess má geta hér, að á þrettándu öld snaraði Norðmaður á sína tungu tólftu
aldar kvæði, sem notað var í skólum: Pamphilus de amore, og er enn hluti af
því varðveittur. (Gefið út af Ludvig Holm-Olsen, 1940). En verk þetta virðist
ekki hafa haft áhrif hérlendis, og þar sem til er af því einungis eitt handrit
fornt, horfir textavandamálið öðruvísi við. Hugsanlegt er að Rómverja sögur
hafi verið þýddar af skólamanni.
5 Þessi glefsa úr Staffræðinni er tekin úr riti Hreins Benediktssonar, The First
Grammatical Treatise (Reykjavík, 1972), 226. og 228. bls. Stafsetning er hér
færð til nútíma venju.
110