Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar ná alheimsyfirráðum. í hinum bókunum snúast sakamálin um njósnir, morð, rán og uppreisnir. Við skulum taka bókina Höfuð að veði sem dæmi um viðfangsefni Chris Cool bókanna. Stjórn Equadors hefur miklar áhyggjur af því að indíánum undir stjórn skæruliðaforingja nokkurs takist að steypa stjórn landsins. CIA blandar sér í málið og sendir njósnarann Chris og félaga hans til Equadors til að ráða niðurlögum skæruliðaforingjans og stöðva vopnasendingar til indíánanna. Njósnurunum tekst að yfirbuga skæruliðaforingjann eftir hættulegan eltingaleik og þar með koma í veg fyrir uppreisnina. I bókinni eru andstæðingar stjórnvalda kallaðir „... alræmdir glæpamenn, sem þykj- ast vera að frelsa þjáðar þjóðir undan kúgun einræðisins".10 I þessum bókum sem víðar er reynt að niðurlægja fólk af öðrum kyn- þætti en þeim hvíta, það er oft gert að hálfgerðum villimönnum. Dæmi um þetta eru dakóítarnir svonefndu í Bob Moran bókunum: „Dakóítarnir voru atvinnumorðingjar Gula skuggans ... þeir voru af indverskum upp- runa, hreinræktaðir ofstækismenn, algerlega óttalausir og meistarar að nota rýtinginn.“17 Hið sama liggur að baki þegar aðalsamstarfsmanni Chris Cool, sem er indíáni, eru eignaðar hinar ýmsu „indíána-eðlishvatir": „Indí- ánar höfðu eitthvert lag á að þefa óvininn uppi.“18 Aróðurstœki valdhafa í lokin skulum við draga saman helstu einkenni sakamálasagna fyrir börn og unglinga og fara nokkrum orðum um hugmyndafræðina sem birtist í bókunum. Persónur í bókunum eru staðlaðar manngerðir, hvort sem um er að ræða söguhetjur eða glæpamenn. Söguhetjur eru yfirburðamanneskj- ur, búnar hæfileikum svo sem hugrekki og dirfsku sem gera þeim kleift að ráða fram úr hverjum vanda. Vegna þessara stöðluðu einkenna eru þær hver annarri líkar. Söguhetjur eru dýrkaðar og dáðar af vinum sínum og reyndar öllum öðrum. Sú hetjuímynd karlmannsins sem þar birtist á ekkert skylt við raunveruleikann fremur en kvenímyndin í bókunum. Aldrei eru bornar brigður á réttmæti starfa og aðferða söguhetjunnar enda væru sög- urnar þá ósamkvæmar sjálfum sér: hetjan er að vernda samborgarana, eigur þeirra eða þjóðfélagið í heild. í krafti þess leyfist þeim að beita þeim að- ferðum sem þurfa þykir, jafnvel særa fólk eða drepa. Andstæða hetjunnar er glcepamaðurinn. Nokkur munur er á glæpa- 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.