Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 38
Tímarit Máls og menningar mergur málsins væri að gera það ástand samningsbundið. Þess er rétt að geta, þótt stefna Noregs og Danmerkur sé að hafa ekki kjarnorkuvopn á friðartímum, að þau hafa ekki afsalað sér þeim möguleika, að taka við þeim í stríði, enda mundi það brjóta í bága við strategíu NATÓ (7). Það má ætla að sama gildi um Island, en þess ber að geta að Kekkonen nefndi Island ekki í tillögum sínum. Af ofangreindum ástæðum höfnuðu Danir og Norðmenn hugmyndum Kekkonens og það litla sem hefur heyrst frá íslenskum ráðamönnum hefur verið í svipuðum dúr. Svíar höfnuðu tillögunum reyndar einnig, en fyrst og fremst á þeim forsendum að þeir vildu ekki takmarka svæðið við Norðurlöndin. Þeir vildu mynda eins konar útþynningarsvæði sem m.a. tæki til hluta af Sovétríkjunum. Frá því 1971—3 hefur Kekkonen-áætlunin verið stefna finnsku ríkis- stjórnarinnar, en Kekkonen lagaði hana eitthvað að gagnrýni hinna Norður- landaþjóðanna og kynnti síðast í ræðu sem hann flutti 1978. En viðbrögð urðu svipuð og áður. Við þetta sat þar til fyrir um það bil tveimur árum, að straumhvörf urðu, sem sennilega má rekja til sömu atburða og áður voru nefndir og ollu almennum mótmælum í Evrópu. Nú er svo komið að barátta fyrir myndun kjarnorkuvopnalausra Norðurlanda er opinber stjórnarstefna í Svíþjóð og Finnlandi og ennfremur hafa stærstu stjórnmála- flokkar í Noregi og Danmörku lýst sig fylgjandi þessari hugmynd. Viðtökur NATÓ-ríkja við hugmyndum Kekkonens gefa tilefni til að varpa fram spurningu sem okkur Islendinga varðar einnig. Samrxmist aðild að NATÓ þátttöku í kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum? Það skal tekið fram að sósíaldemókratar í Noregi og Danmörku vinna útfrá þeirri stefnu og raunar friðarsamtök á Norðurlöndum einnig, að bandalagstengsl verið ekki rofin. Flvað Islendinga varðar er málið flóknara, því að ekki er einvörðungu um NATÓ-sáttmálann að ræða heldur einnig varnarsamning- inn við Bandaríkin. Að vísu telur Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra, að hvorki skuldbindingar Islands við NATÓ né hernaðartengsl við Bandaríkin hindri að Island verði hluti af kjarnorkuvopnalausum Norðurlöndum. Hins vegar telur Björn Bjarnason að Island kunni að þurfa að rifta varnarsam- starfinu við Bandaríkin til að útilokast ekki frá frændþjóðunum á Norður- löndum (1). Það er augljóst af þeim umræðum sem verið hafa undanfarna tvo áratugi að aðild að NATÓ skiptir talsverðu fyrir framgang málsins. Af þeim sökum hefur Alva Myrdal (12) stungið uppá því að hlutlausu ríkin, Svíþjóð og Finnland, byrji. Þetta hefur ekki hlotið undirtektir, enda almennt lögð á það nokkur áhersla að Norðurlöndin séu samstiga í þessu skrefi. Það er augljóst að ætli NATÓ-ríkin að vera áfram aðilar að bandalaginu, verða þau að vinna að því að bandalagið breyti strategíu sinni amk. á norðurslóðum, því 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.