Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 118
Tímarit Mdls og menningar viðtakenda svo neinu nemi. Og í okkar borgaralega þjóðfélagi ríkja smá- borgaraleg viðhorf víðasthvar. Framhjá því komast ekki skáldin. Þau geta í mesta lagi gert uppreisn gegn slíkum viðhorfum, en uppreisnin litast oft líka af þeim. Því er í rauninni gagnbyltingarsinnað að treysta á leiðsögn skálda (og annarra!) — og alveg fráleitt að gera þau ábyrg fyrir þeim viðhorfum þjóðfélagshópa, sem þau sýna í lifandi frásögn og persónum. Við öðru eða meira er yfirleitt ekki að búast af skáldum — sem framlagi í stjórn- málabaráttuna. Við þessar aðstæður er líka gagnbyltingarsinnað að heimta af skáldum að þau skrifi alþýðlega, „þannig að venjulegt fólk vilji lesa þetta“, einsog kom fram í árásum á atómskáldin, Thor og Guðberg. I þessu felst krafa umað öll skáld skrifi samkvæmt einhverjum samnefnara borg- aralegra viðhorfa. Ný skáldverk eru stundum óaðgengileg almenningi, en það er þá oftast af því að skáldið er að túlka nýjan veruleika — veruleika nútímalesenda — og getur ekki gert það í gömlum formum svo vel sé. I þessu felst allsekki að skáldið vilji fjarlægjast almenning, vilji ekki ná til hans. Fjarlægð nýstárlegs og flókins verks frá almenningi er yfirleitt bara það færi sem honum gefst á þroska í það skiptið. Það segir sig sjálft, að í stéttskiptu þjóðfélagi á lágstéttin erfitt með að tileinka sér slík menningar- verðmæti. Hún gerir það smámsaman, m. a. fyrir atbeina skálda sem fara bil beggja (og geta verið góð auk þess). Til að sæmilegt bókmenntalíf þrífist í landinu þarf því hvorttveggja, framúrstefnuskáld og íhaldssamari skáld, einsog oft hefur verið bent á. Hitt gerir engum neitt til, þótt skáld geri misheppnaðar tilraunir, en vandséð hvernig þau ættu að þroskast án slíkra tilrauna. Af framansögðu má ljóst vera, að það er ámóta frjótt og viturlegt að boða byltingarbókmenntir, eða sérstaka tegund þeirra, og að boða bara byltingu, afstrakt, ánþessað vinna að henni. En að henni er hægt að vinna, einnig á sviði bókmennta og lista. Viðtökur Ahrif skáldverks geta verið ærið mismunandi og ólík því sem höfundur ætlaðist til. Menn geta maulað í sig hin byltingarsinnuðustu skáldverk einsog konfekt, smjattað á orðsnilldinni, fengið tilfinningaútrás yfir eymd veslings fólksins — eða hetjuskap þess. Sé listaverkið bara meðtekið af einangruðum neytanda, í venjulegri vöruhringrás auðvaldsins, er hætt við að þær aðstæður yfirstígi alveg ætlun skáldsins, einsog Bertold Brecht og Walter Benjamin bentu á.4) Svosem frægt er orðið, sáu þeir lausn þessa vanda í sviðsetningu leikrita sem gerði efnið framandlegt, vekti viðtakendur til umhugsunar og spurninga. En fleiri leiðir eru til. Meginatriði virðist mér að skilja verkið sem listaverk, en tala ekki bara um einstök atriði þess, efnivið, yfirlýsingar í því eða einstakar persónur. Helstu þætti þess þarf að kanna, 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.