Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 107
. . . þetta er skáldsaga í nýjustu bók höfundar kveður við allt annan tón. Hið gamla sveitalíf er hvergi málað fögrum litum og ekki er dregið úr harðneskju þess og einangrun (sem þýðir þó ekki að gildi þess sé rýrt). Þó hin nýja borgar- menning sé kannski allt annað en eftirsóknarverð er þróun í átt til hennar sett fram sem gangur sögunnar. „Að flytja suður“ er stef sem myndar þráð um alla söguna; allir stefna á mölina. Sala er mjög andhverf þeirri hugmynd að flytja suður: „Það kemur aldrei til.“ (19) En kald- hæðni örlaganna sendir hana suður líka og skilur bæinn eftir í eyði. Hinn einfaldi, stuttaralegi tónn sögunnar sýnir lesanda slík þjóðfé- lagsumskipti í einkar raunsæju ljósi, sem síður var fyrir hendi í Lifandi vatninu — — — Bara saga Á sjötta áratugnum hófst mikil umræða um kreppu skáldsögunnar, jafnvel hugsanlegan „dauða“ hennar, um vangetu hennar til að túlka nútímaveröld mannsins. Samhliða þessu tekur skáldsagan að skoða sjálfa sig í auknum mæli og verk þau sem kennd eru við póstmódernismann snúast oft inn í sjálf sig, svo að segja; þau benda lesandanum á að þau séu einfaldlega sögur og sýna honum hvernig þau eru sett saman. I sama klefa á það sameiginlegt með þeim verkum póstmódernismans sem ég tel rísa hæst að sagan afneitar hvorki öðrum söguefnum sínum né persón- um, þótt hún sé vísvituð saga og taki sjálfa sig til umfjöllunar. I sama klefa hefur eftir sem áður að geyma söguna um hana Sölu. Því söguefni er miðlað um hina sérstæðu formgerð verksins, en hún hefur greinileg áhrif á viðtöku lesanda; væntingum hans er haldið í stöðugri spennu með rammabyggingu og mismunandi fjarlægðum innan verksins. En þessi formgerð neyðir okkur jafnframt til að sjá að verkið er „bara saga“. Þegar sögukona segir undir sögulok að „Það væri ósköp auðvelt að ljúka bókinni hér. En hvorttveggja er, að þetta er skáldsaga en ekki ferðasaga . . . “ (96), þá vitum við að þetta gætu allt eins verið orð Jakobínu og að ekki aðeins sagan af Sölu, heldur líka sögukonan og hennar veröld er tilbúningur, einungis skáldskapur höfundar. Gyðja frásagnarinnar, hin listræna blekking er rofin fyrir augum okkar og þeir sem vilja fá að „heyra sína sögu og ekkert múður“ eru kannski vonsvikn- ir. En við fáum býsna margt í staðinn. Enn einu „spennusviði" er aukið við söguna, því hér myndast togstreita milli skáldskapar og veruleika, 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.