Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 120
Tímarit Mdls og menningar fagnandi hverju borgaralegu listaverki, ekki síður en byltingarsinnuðu. Og þó ekki væri nema af þessum pólitísku ástæðum eiga sósíalistar að fagna fjölbreytni í listsköpun. Vitaskuld eiga þeir líka að gera það af menning- arlegum ástæðum — tilað fólk geti lifað innihaldsríkara lífi. Og hér sýnist mér að byltingarsinnaðir bókmenntafræðingar geti unnið þarft verk. Þeir geta gert greiningu einsog ég lýsti hér að framan, eða enn frekar, gert verkefnalista fyrir lesendahóp sem gerði síðan greininguna og ræddi hana. Það yrði jarðvegur byltingarvitundar gagnvart bókmenntum. Og slík vitund gæti, með öðru byltingarstarfi, orðið grundvöllur byltingar- sinnaðra listaverka. En ef við spennum kerruna framfyrir hestinn, vanrækj- um gagnrýnina og gefum forskrift að listaverkum, þá haggast ekkert. Mestar líkur á að við úthrópum einhverja smáborgaralega vitleysu sem byltingar- list. Næg eru þess dæmin.6) Niðurstaða Ég er öldungis sammála DÞ umað við eigum að vera góðir lesendur, leggja okkur öll „fram við að skilja það sem höfundurinn hefur fram að færa og koma til móts við það.“ Það er rétt hjá þeim, að aðeins þannig getum við þekkt þann veruleika sem verkin miðla, og við þurfum að glíma við (bls. 323—4). Agreiningur okkar er sá, að ég vil ekki frekari afskipti gagnrýnenda af bókmenntasköpun. Gagnrýnendur sem vilja vera raunverulega róttækir og jafnvel byltingarsinnaðir, eiga aldrei að segja skáldum til. Þeir eru þá bara að reyna að koma sínu eigin verkefni yfir á skáldin — sem oft hafa ekki forsendur til að leysa það. Og þetta verður hrein íhaldssemi; gagnrýnendur draga einhverjar reglur af list fyrri tíma, eða af eigin borgaralegum viðhorf- um, um hvernig eigi að skapa nýja. Fyrirnúutan hvað það er fáránlegt að segja öðrum manni fyrir um sköpunarstarf hans. Fólk sem vill leita samfé- lagslegra lausna, ætti að stunda fjöldagagnrýni í stað þess að ætlast til leiðsagnar af einstökum skáldum. Byltingin er verkefni fjöldans. Við getum ekki búist við því að fá betri bókmenntir en við nú fáum, nema við leggjum okkur fram umað skilja það sem skáldin eru að gera. Við megum ekki gleyma því, hve lítið íslenskt samfélag er. Það gefur alveg einstæð tækifæri á skjótri og mikilli menningarútbreiðslu, miðað við önnur lönd. Þráttfyrir þau alkunnu ljón sem eru í veginum (yfirvinnuþræl- dóm með tilheyrandi lágmenningu) geta fjölmiðlar og félagssamtök miklu áorkað. Einsog ég hefi áður bent á, er margt fólk þjálfað í bók- menntagreiningu. Mér finnst sanngjarnt að ætlast til þess af Þjóðviljanum, málgagni sósíalisma, að hann geri amk. tilraun með birtingu svona bók- menntagreininga. Og örugglega eiga þær heima í vinstrisinnuðum bók- menntatímaritum svosem TMM. Það eru augljós sannindi, að miklu færri konur hafa fengið að njóta sín í 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.