Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 79
Að kynna íslenskar bókmenntir erlendis verkanna kemur dálítið merkilegt í ljós sem færir hlutfallstölu kvennanna töluvert niður. Af 2885 línum eiga karlar 2460, eða 85,3%, og konur 425, eða 14,7%, sem er þá endanlegur hlutur íslenskra sagnabókmennta eftir konur í þessu riti. Það er mjög athyglisvert til samanburðar að samkvæmt útreikningi á grundvelli Islenskrar bókaskrár voru hvorki meira né minna en 28,3% af skáldsögum og smásagnasöfnum áratugarins 1971 — 1980 eftir konur. Sömu aðferð til að rýra hlut kvennabókmennta svo lítið beri á er beitt á ljóðin, og jafnvel í enn ríkara mæli. Alls eiga 22 höfundar eftir sig ljóð í ritinu. Þar af eru 20 karlar, eða 90,9%, og 2 konur, eða 9,1%. Ljóðin eru 89, og eru 82 eftir karla, eða 92,1%, og 7 eftir konur, eða 7,9%. Enn hrapar hlutfall kvenna ef litið er á ljóðlínurnar. Þær eru alls 1820 (að meðtöldum fyrirsögnum), og eru 1735 eftir karla, eða 95,3%, og 85 eftir konur, eða 4,7%, sem er þá endanlegur hlutur íslenskrar ljóðagerðar eftir konur í kynningarritinu lcelandic Writing Today. Til samanburðar má geta þess að samkvæmt íslenskri bókaskrá voru 14,1% af ljóðabókum áratugarins 1971 — 1980 eftir konur. Þetta má setja upp í svofellda töflu: Hlutfall kvenrithöf- Staðreyndin Ritið unda á Islandi í dag 18,2% 12,9% Hlutfall kvenna í sagnagerð samtímans 28,3% 14,7% Hlutfall kvenna í ljóðagerð samtímans 14,1% 4,7% Hér er vitaskuld aðeins rætt um magn en ekki gæði. í þessu sambandi er ekki hægt að segja annað en viðtölin í ritinu séu einkar athyglisverð. Það lengsta lætur ritstjórinn hafa við sjálfan sig, og er það 856 línur að lengd. Við Guðberg Bergsson er talað í 583 línum, en við Svövu Jakobsdóttur í 450 línum. Viðtalið við hana er sem sagt langstyst og næstum helmingi styttra en viðtalið við Sigurð. Þá sjaldan kvenrithöfunda er getið í yfirlitsgrein ritstjóra um íslenskar bókmenntir eftir seinna stríð, eru þær skilyrðislaust skilgreindar sem kyn og einn hópur. Um kyn karlrithöfunda er hins vegar aldrei getið. Þeir eru rithöfundarnir, þær eru konur. í þeim kafla greinarinnar sem fjallar um íslenska ljóðagerð ræðir Sigurður A. Magnússon um þrettán ljóðskáld, sem öll eru karlar (án þess að það sé 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.