Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 104
Tímarit Máls og menningar sögukonu/söguhöfundar (?) að þessi saga sé einungis skrifuð í fyrstu persónu „að því er virðist. A vissan hátt mætti segja að hún sé skrifuð í fjórðu persónu . . . “ (10) I þessari fjórðu persónu sé ég það sjónarhorn sem söguhöfundur og lesandi koma sér saman um — í trássi við fyrstu persónu frásögn sögukonu. Söguhöfundur hefur sína sögu fram að færa og lesandi verður að koma til móts við hana. Þetta er auðvitað það sem gerist undir niðri í öllum skáldsögum, en hér verða þessi tengsl töluvert flókin, jafnframt því sem þau eru dregin upp á yfirborðið í vísvitaðri sögu. Söguhöfundur og lesandi eru í sama klefa, en samt sem áður getur lesandi ekki verið í fullri vissu um hvar hann stendur gagnvart söguhöf- undi. Þannig ríkir spenna í innbyrðis samskiptum allra þriggja aðila, lesanda, sögukonu og söguhöfundar, rétt eins og ákveðin togstreita ríkir milli sögukonu og Sölu. Sem dæmi um þann túlkunarvanda sem söguhöfundur setur lesanda í, má nefna kvæði Sölu um snjóinn, sem sögukona rekst á og er forviða yfir: Því kvæðið var um snjóinn, fegurð hans í sólskini, glitrandi hjarnbreiður í tunglskini, litasamleik hans og svartra, hálfnakinna hamrafluga! . . . Undir- tónninn í því var svo einkennilega magnaður sárum trega og heimþrá. Furðulegt. Snjórinn — (97-98) Eins og oftar bendir þankastrikið í lokin á eyðu í sögunni, eyðu sem lesandi verður að fylla. Hvaða vísbending felst í kvæðinu um snjóinn, sem áður hafði verið tákn einangrunar Sölu og takmarkaðra lífsmögu- leika? Eigum við að ætla sem svo að hún sé full trega yfir þessari glötuðu tilveru, yfir lífshlutverki sem hún hafði í raun fundið fullnægju með? Fremur þykir mér það þröngsýn túlkun; er ekki líklegra að hún yrki um liðið svið sinna stærstu tilfinninga, móðurelskunnar á vangefnum syni og ástarinnar til mágsins, sem örva henni innra líf um þessa tilbreytingar- snauðu daga? En fullnaðarsvör verða ekki gefin. Þannig er Salóme okkur þrátt fyrir allt nærstödd í öllum spurn- ingunum um líf hennar. Við reynum að komast nær henni en sögukon- an, sem ekki skilur hví Sala er henni eilíflega svo hugleikin og telur að þær hljóti að hafa átt eitthvað sameiginlegt. Blaðagagnrýnendur reyndu á sínum tíma að leiða getum að því hvað konurnar ættu sameiginlegt, enda hafa húmanistar nú um skeið glímt við hið hála hugtak „sameigin- legur reynsluheimur kvenna.“ Ljóst er að báðar hafa þær reynslu af Astinni sem heltekur fólk „í alvöru og vitleysu“ svo „engin skynsemis- 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.