Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 60
Tímarit Máls og menningar — Hyrðu mig snuggvast Sigurjón. — Hyrðu Grjóni minn, ég hef dátlar áhyggjur af honum Didda bróður þínum, sagði hann þegar þeir voru komnir. Grjóni byrjaði að róta upp mölinni með gúmmískónum. — Hann var hérna að snuddast aðeins hjá mér í morgun, svo fór hann og kom svo aftur og var svo undarlegur, héld jafnvel að hann hafi verið að drekka. Eg átti erfitt með að tjónka við hann. Grjóni bölvaði lágt milli samanbitinna tannanna og var orðinn rauður í framan. — Hann var líka alltaf að tala um að drepa einhvern, og svo fór hann heim til hennar Sigurlaugar og ætlaði að hnupla frá henni hníf! Grjóni var hættur að bölva og farinn að horfast í augu við Hlyn. — Veist þú nokkuð hvað þetta er Grjóni minn. — Nei. — Ekki það að ég sé að kvarta þó það sé stundum truflun fyrir mig af honum, ég er að segja þér þetta Sigurjón afþví þú ert nú bróðir hans! — Hvernig hefur mamma þín það Sigurjón minn? — Hún er veik. Hlynur strauk svitann af enninu með olíumettuðum tvisti og sagði andvarpandi: — Það vildi ég óska að ég gæti eitthvað hjálpað ykkur! Grjóni sagði ekki neitt og eftir að hafa tvístigið nokkra stund á mölinni valsaði Hlynur aftur inn í skúrinn. Grjóni var þögull og gekk með sveiflum svo að Vísispokinn dingl- aði í kringum hann. — Hvar fær Diddi alltaf brennivín? spurði Baddi. — Hann er alveg kolbrjálaður maður. Um daginn drakk hann svona frostlög tilisa setja á bíla og var svo veikur í marga daga á eftir og ég þurfti að sitja yfir honum . . . bara grenjaði og öskraði þó hann sé að verða tólf ára . . . og þá fór mamma líka að væla . . . Hérna steinþagnaði Grjóni og beit á jaxlinn. Svo sagði hann grimmdarlega: — Hlynur er asni og fífl. ★ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.