Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar listastefna sem uxu úr menningarjarðveginum í upphafi aldarinnar og fæddust stundum aðeins til að sýna hvernig þær gáfu upp andann. Ekki aðeins í kúbismanum heldur í daglegu lífi sást maöurinn frá mörgum ólíkum hliðum í senn, enda er erfitt að henda reiður á honum. Hin nýja sýn þröngvaði rithöfundunum til að hreinsa verk sín af smáborgaralegri siðgæðiskennd, þeirri kröfu sem hafði markað og kyrkt sagnaíþróttina fyrir aldamótin og endaði í tilfinningasemi og væmni. En strax upp úr Heimsstyrjöldinni fyrri fór að örla á hinni smámarxísku kröfu um samúð með lítilmagnanum, í stað þess að hvetja hann til uppreisnar. Ymis skáld og sagnamenn urðu hinni lítilsigldu siðferðiskennd að bráð. Hún var arfur frá unnendum fagurbókmennta úr borgarastétt, þeir sáu ekki almenning fyrir árásum sínum á borgarana, og fagurkerarnir kröfðust tilfinningavellu. Listin hefði ekki verið söluhæf nema hún hefði að geyma augljósa samúð flakandi nú í félagslegum sárum, í stað rómantísku sára svipuhögganna. Flakandi sár hafa alltaf heillað hræsnina. Það einkenndi líka formbreytingar nýju stefnanna, að þótt rokkurinn hefði breyst var eðli bókmenntanna ekki ógnað verulega og innihald þeirra spunnið af svipuðum toga sömu ullar, en flekkóttari; úr sögunum hurfu hinir kynlegu kvistir og stórbændur með sitt máttuga hugarfar og hörku í garð þegna sinna, en við tóku vesalingar stórborganna og auðmennirnir. Smæð mannsins var nú gerð stór og vandinn eftir því. 1 kjölfar þessa anda hafa síðan siglt hinir geðveiku innan skáldsögunnar. I fyrstu voru þeir borgarar af góðurn ættum sem áttu við sálræn en afar ljóðræn vandamál að stríða. En hlutverk stórbænda og stórauðmanna leikur tungan sjálf sem verkin eru skrifuð á. Tungan er þá kúgunarvaldurinn og samfélagið í senn, það samfélag sem persónur verkanna lifa í: í samfélagi bókmenntanna, ritlistarinnar sem þarfnast form- og málbyltingar. Kvikmyndalistin hefur smám saman tekið við hlutverki skáldskapar síðustu aldar, einkum sjónvarpið. I lok þessarar aldar ríkir svipað ástand í sjónvarpinu og var í hinni borgaralegu list skáldsögunnar um aldamótin. Aftur eru komnir fram á sjónarsviðið auðmenn í líki velmegunarfólks sem býr í tilgerðarlegu umhverfi, taugaveiklað en veisluglatt og vekur tár og öfund í líki samúðar hjá millistéttunum. Á sama hátt og hjá dagblöðunum voru forðum framhaldssögur, þá býður sjónvarpið upp á framhaldsþætti: Efnið, hugmyndirnar, listrænu tökin og viðhorfið til mannsins hefur ekki breyst. Nútímaskáldsagan er hins vegar komin á sína leið, einmana og fyrir fáa læsa, líkt og þegar hún hóf göngu sína. Náttúrustefnan í bland við táknrænustefnuna leið að mestu undir lok með rithöfundinum Carlos Malbeiro Dias. Hann var konungssinni og þrælafturhaldssamur rithöfundur haldinn þjóðernisanda sem fékk að lokum 506
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.