Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 51
Nútímaskáldskapur í lausu máli Helstu verk Brandao eru Pescadores (Sjómenn), llhas desconhecidas (Oþekktar eyjar) og Prosas Barbaras (Villtur prósi). Eftir útkomu þessara bóka hófst lífsþjáningin í verkum rithöfundarins og sið- ferðisátök, þeim fylgdu árásir á borgarastéttina og kúgunarvald þjóðfélagsins, einkum í verkinu O pobre de pedir (Bciningamaðurinn) sem kom út eftir dauða hans 1933. Verk hans einkennast af blíðri tilfinningu til manna, jafnvel þótt peningarnir hafi afskræmt þá og kastað þeim út í vændi. Honum er þó sérlega hlýtt til kvenna og hins ljóðræna heimilislífs. Oft nálgast verk hans það að vera ljóð í óbundnu máli, og eru það jafnvel. Það sem nýraunsæis-höfundar sáu í verkum hans var aðeins hið ljóta, eins og það kallast, og vörpuðu honum út í ystu myrkur sem úrkynjuðum höfundi. Ein ástæðan fyrir því var að hann gaf út afar nærgöngular Minningar, opnar og án þess að leyna öðru en því sem mestu máli skiptir. En það gerir maðurinn alltaf, hann felur það eða býr í grímubúning. A síðari tímum hefur safn minninganna, Minningar frá 1919—25 —33, verið talið stórt framlag til sálkönnunar. Kvenréttindahreyfingin hefur líka tekið Raul upp á sína arma sem baráttumann fyrir ekki aðeins rétti konunnar heldur beri líka að skilja hana í öllum sínum þversögnum, eins og aðrar lifandi verur, en ekki eins og hún væri sprottin af kjörorði guðs eða pólitískra hreyfinga. Onnur verk Brandao eru: Farsa (1903) eða Skrípaleikur, Os Pobres (1906) eða Fátæklingarnir og leikhúsverkin O gebo e a sombra (Krypplingurinn og skugginn) og O doido e a morte (Geðsjúklingurinn og dauðinn). I sérhverju verki sínu stílfærir hann manninn til að auðga tjáningarmátt hans, bendir á félagslega afskræmingu af ýmsum ástæðum, ekki aðeins vegna fjárskorts, því ef bæklun mannsins, andleg eða líkamleg stafaði af fjárskorti einum og þjóðfé- lagslegu óréttlæti þá er auðsætt að aðeins auðmenn væru vel gerðir á sál og líkama. Svo er samt víst ekki. Bókmenntafræðingar segja að verk hans séu mitt á milli angistarveins og könguló- arvefs draumsins. Og þeir kunna að koma réttu orðunum að í flóknum málum. 521
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.