Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar Faðirinn var nú kominn í jakkann. Jenito samþykkti trauðlega: Ég lofa. En hann fór undir eins út í glugga. Svipað var umhorfs þar eins og tilfinningin í hálsinum. Gatan var auð en hún andaði frá sér ómi af múg. Hnífur hefði getað skorið andrúmsloftið eins og brauð. Faðir hans sagði að lögreglan yrði alls staðar. Drengurinn var stöðugt að útbúa bardaga og maðurinn í lestinni átti að stjórna honum. Ooo, bardaginn yrði stórkostlegur. Klukkutíma síðar heyrði Jenito þungan vaxandi gný í fjarlægð, straum sem nálgaðist. Loftið þyngdist. Akafinn í brjósti hans varð kvalafullur. Jenito langaði að hlaupa um húsið, brjóta hluti, rífa, hlaupa á móti straumnum. „Lofarðu?“ Nokkrar lögreglur komu í ljós beggja vegna götunnar, líkt og á varðstöðu. Þeim fjölgaði síðan. Að lokum mynduðu þær keðju fram með allri götunni. Guida, Guida, komdu að sjá! Guida klifraði upp á stól og fór einnig út í glugga. Móðirin var frammi í eldhúsi eða úti í garði eða kannski læddist hún líka út á götu. Aðeins hann var fangi „Lofarðu þessu?“ og varð að efna orð sín. Lögreglu- mönnum fjölgaði stöðugt og fólki sem hljóp í blindni fram með straumnum. En lögreglan var óvopnuð. Hún ætlaði ekki í bardagann. Sú sem kom um kvöldið og rændi föðurnum var með byssu. Ég sé ekkert, Jenito. Bráðum sérðu. Vegna þess að drengurinn vissi að fólkið beið komu mannsins í lestinni, manns sem var merkilegri en knattspyrnumaður. Faðir hans sagði það. Þá birtist mannfjöldinn skyndilega fyrir enda götunnar. Þögull. Og þögnin varð dýpri þegar hann nálgaðist. Þögnin, óttablandin, mögnuð og skipulögð, sem glumdi milli veggja, þrýsti á hlustirnar og stíflaði þær. Fólk. Fólksfjöldi. Séð úr fjarlægð voru allir eins í þokunni. Fólk, markvisst á göngu, ákveðið, og hefði skurður opnast fyrir framan það hefði það haldið áfram engu að síður með sama hraða, líkt hnefa sem fer gegnum pappírsörk. Lögreglan hörfaði. Hverjir voru þetta? Hver voru örlög þeirra? Hvert stefndi frumstætt samstöðuafl þeirra? Var þetta stríð? Stríð án fána og hrópa? En Jenito fann án fána, fallbyssna og hrópa að fólkið logaði eins og mennirnir á myndinni í salnum, og leynt líf hinna fullorðnu afhjúpaðist. I sömu andrá sá hann föðurinn meðal þess. 570
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.