Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 107
Þjóðvegur númer 43 um og liðkuðu sig í fótunum og svipuðust um. Hundurinn Fadista þefaði af þeim tortrygginn. Verkamennirnir tíndust smám saman að bílnum. Slangan lá afskipta- laus á veginum og stálbikið harðnaði í götunum á dreifaranum. Sæll vertu. Eg var farinn að halda að þú kæmist ekki í þetta sinn. Það var verkstjórinn sem sagði þetta inn í bílhúsið. Bílstjórinn svaraði: Hér er ég, og mundu ég hef ekið hundrað og tíu kílómetra síðan í morgun. Fleiri verkamenn dreif nú að. Þeir voru þreytulegir í hreyfingum og kveiktu sér í sígarettum. Hvað eru þeir margir? spurði verkstjórinn og benti á hópinn sem kom með vörubílnum. Bílstjórinn rétti honum umslag sem hann sótti í veskið: Þarna færðu listann. Síðan hallaði hann sér á hlið og studdi handlegginn á stýrið og dottaði. Eg sé hvergi minnst á Spottann, sagði verkstjórinn þegar hann hafði lesið bréfið. Heyrðirðu kannski ekki á hann minnst? Spottann? spurði bílstjórinn og hélt áfram að smádrúpa höfði. Nei. Ég he^rði ekki minnst á neinn Spotta. Hvað hafa þá margir komið? Atján er sagt hér. Bílstjórinn geiflaði sig: Aukaliðið kemur þá að heldur litlu gagni. Þið ljúkið ekki verkinu á viku með þessu móti. Hvað sem því líður, átján menn eru alltaf átján menn og betra en ekkert. Verst ef þeir senda okkur ekki út á Spottann við Sao Caetano. Verkstjórinn stóð á aurbrettinu, hékk utan á bílhurðinni líkt og hann ferðaðist standandi og reiknaði mennina út í skyndi. Þrír hlutu að vera kunnugir faginu, þeir voru á tréklossum og með barðastóra stráhatta. En því miður voru hinir hlédrægir og lítillætið uppmálað að hætti sveita- manna. Flestir voru þetta farandverkamenn sem höfðu engin störf fengið við kornskurð, þrekvaxnir menn og með sólbrennd andlit fjalla- manna frá Beiras. Þeir stóðu í þéttum hnappi og tóku við malpokanum sínum sem aðstoðarbílstjórinn rétti til þeirra ofan af bílnum. Hundurinn Fadista hnusaði af þeim rækilega og rannsakandi. Mitt í annríkinu sem ríkti vegna komunnar rakst Alves verkfæravörð- ur í einn manninn á tréklossunum og bar kennsl á hann: Nei — þarna Pé-Leve. Sæll, heillakarlinn. 5 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.