Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 83
Casas Viejas arnir skjótast milli hreysanna og við heyrum hróp, grát kvenna. Nóttin er með ótal andlit snauðra, angist og skothríð. Mér finnst réttara að við felum okkur í skurði, fremur en heima hjá Manolo; en hann andmælir: Nei, það er öruggara heima. Ef við finnumst þar, félagi, verður þú ofsóttur. Þið finnist ekki! Byrgið snýr að bakhliðinni og enginn fer þar um. Verið rólegir. Omögulegt er þið finnist þegar birtir. . . Kristófer er samþykkur. Hríðskotabyssurnar eru á næstu grösum og við fikrum okkur yfir fimmtíu eða sextíu metrana milli kofa „Sexfingra" og húskofa Manolos. Við beygjum fyrir hornið og erum í fjósskýlinu, í niðamyrkri. Ma- nolo hvíslar síðustu ráðleggingarnar: Lemjið þrisvar í þilið, ef ykkur vantar eitthvað, og ég kem. Nóttin er þrungin af látlausri skothríð, ótta. Mér verður hugsað til bílstjórans sem ók okkur hingað og við vitum ekkert um. Var hann drepinn með barsmíðum? Kristófer fer og pissar, en klifrar síðan upp í byrgið. Manolo tekur stigann og felur hann. I byrginu er daufur bjarmi sem berst gegnum veggjargatið frá götuljósi. Við leggjumst ekki til svefns. Hríðskotabyssurnar gelta nær. Við heyrum milli hríðanna skipandi raddir og hálfkæfðar af reiði, en aðgerð- irnar halda áfram, sigurvissar. Við leggjum betur við hlustir. Byssur bændanna eru þagnaðar. Hríðskotabyssurnar eru alráðandi í nóttinni, handsprengjurnar, skothríðin úr stutthleypunum, og hinar kæfðu raddir sem virðast hlykkjast eftir jörðinni og auka skelfinguna. Manolo og konan skiptast á orðum fyrir neðan okkur, lauslegum, og þau berast til okkar lík suði. Síðan tekur þögnin völd í húsinu, en úti ríkir víti púðurs og stáls. Nú heyrast greinilega raddir sem vekja ógn, og við heyrum stöðugt: púmm-púmm! hvernig barið er með byssuskeftum á dyr hreysanna og hrópað: Opnið! Skóhljóð heyrist, hvellum fækkar, aukið fótaspark og raddir líkar því að allt leysist upp í hatursfullan eyðandi dyn. Kona Manolos heyrist biðja. Eg skríð að veggjarholunni, en höfuðið á mér kemst ekki í gegn. Kristófer reynir það sama, árangurslaust. Aðeins lítið autt svæði sést gegnum gatið og kofi „Sexfingra" beint á móti. Fyrir framan hjá okkur er skothríð og við heyrum vel raddir varðliðanna og byssuskröltið. Síðan þrjú þung högg á dyrnar: 553
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.