Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 59
Hin sigrada kona Verðirnir slógu slöku við og ég svaf án hervarðar og treysti ættgöfginni. Fyrsta daginn sáust börnin gægjast til hermannanna úti á svölum og göngum en hurfu svo. Spyrði ég eftir þeim leit konan djúpum blíðum augum á mig og kvað þau sitja hjá afa á daginn til að létta honum sorgarstundirnar. Hin mildu orð og dökku augu vöktu trúnað. A kvöldin fylgdi konan mér að dyrum varðstjórans, opnaði og sýndi mér fangann. Kannski sló vaxandi þreytufölvi andlitsins ryki í augu mín, hægt var að ímynda sér að konan lægi andvaka á nóttinni við einhverja erfiða dularfulla iðju. Bláleitir skuggabaugar umkringdu skær augun, en iðjusemin jókst, konan var allt í öllu. Morgun einn rakst ég á hana við að ræsta herbergið mitt. Þjónustustúlkurnar höfðu gufað upp eins og börnin. Eg gaf þessu engan gaum fyrr en ég skildi hina hræðilegu merkingu hvarfsins, enda var ég daglega á könnunarferðum og við undirbúning að dvöl herliðs Delaborde, sem fylgdi hershöfðingjanum. Sjö sólarhringar liðu. Loksins færði Lamette undirforingi mér frétt af hershöfðingjanum, að hann kæmi næsta dag. Herbergið sem húsfreyjan hafði tjaldað fyrir hann var inni af salnum, stórkostlegt, þakið stórum innrömmuðum speglum og var rúmið mikið, úr brasilískum viði og með höfuðpúða úr fjólubláu damaski. Um kvöldið ilmaði herbergið af angan stórra blómvanda sem hin sigraða kona hafði borið sigurvegara sínum, líkt og óþreyjufull unnusta. Lg fylgdi Lamett í herbergið og undrun hans var ekki minni. Við gengum að rósunum, önduðum ilminum að okkur og spurðum hugar- spurningar: Hvar fékk hún rósir í landi sem flakaði í sárum? Eru rósirnar úr garðinum? spurði ég liðþjálfa, fylgdarmann okkar, og gat ekki hamið forvitnina. Nei, herra höfuðsmaður. I morgun rakst vörðurinn á frúna með vöndinn. Klukkan hvað? spurði ég og um mig fór lævís grunur. Við sólarupprás. . . Kemst hún þá út að næturlagi? Enginn varð þess var, herra höfuðsmaður, svaraði liðþjálfinn og horfði á mig skelkaður, eins og hann gerði sér loksins grein fyrir málinu. Eru þá leynidyr á húsinu? Lamette spaugaði með hinar fjarstæðukenndu grunsemdir mínar, kvað mig efni í rannsóknardómara, og með því við fórum njósnarför um nágrennið og könnuðum riddaraliðið í Verim, þá sló ég á frest að ráða gátuna uns við kæmum aftur. Við komum sárhungraðir, borið var á 529
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.