Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 76
Ferreira de Castro Casas Viejas Dauf morgunskíma og minning um Guzman vekja mér hryggð, því núna fyrst veit ég hvað ég mat mikils hrjúfa framkomu hans, en mér kom blundur á brá undir morgun. Eg vaknaði seint, þegar Kristófer hristi mig: Vaknaðu. Pjóðvarðliðarnir eru komnir frá Alcala de los Ganzules og hafa lokað okkur leið. . . Svefndrukkinn skil ég ekki strax. Ur bælinu horfi ég á Kristófer, það er á einslags lofti þar sem Manolo geymir fóðrið handa kúnni, og Kristófer er hálfboginn yfir mér undir lágu þakinu, því ekki er hægt að standa uppréttur. Hann endur- tekur: Varðliðarnir komu frá Alcala de los Ganzules og teppa veginn. Við komumst ekki burt frá Casas Viejas. . . Eg velti mér á dýnunni, teygi andlitið inn í sólargeisla sem skín gegnum gat á veggnum og gamla köngurlóarvefi. Jæja, hreyfingin hefur þá ekki sigrað hér, ha? muldra ég gremjulega. Eg veit ekki. Eg frétti þetta þegar ég fór að heiman frá Jerónímusi og gerði þér strax viðvart. Eg fer í fötin og á fætur. Skrambinn. . . Félagarnir í Medína Sídonía taka ekki enn við sér og hleypa vörðunum fram hjá. . . Kristófer gefur mér skýringu: Þeir þurfa ekki að fara um þar, frá Los Gazules til Casas Viejas. Liðþjálfinn sem var hér í gær og veitti enga mótspyrnu virðist hafa látið gera við símalínuna og aðvarað hina varðliðana. Mér finnst samt við ættum að verjast. Byltingin hlýtur að fara sigurför um allt og engin hætta á að þjóðvarðliðinu berist liðsauki. Fólk hefur líka fengið vopn hjá bændum. Margir eru nú vopnaðir og þjóðvarðliðið fámennt. . . Við skriðum að dyraborunni. Par var lítill laus stigi, mjórri en þeir sem notaðir eru við aldinuppskeru, og lá niður í fjósbásinn. Við gengum 546
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.