Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 82
Tímarit Máls og menningar Félagar, ég er engin bleyða! hrópa ég, heldur andvígur tilgangslausum hetjudáðum, vegna þess. . . Mér tekst ekki að ljúka setningunni. Skyndilegt hríðskotabyssugelt rýfur nóttina. Bændurnir horfast í augu. Vélófreskjurnar halda áfram að gelta úti í nóttinni. Stundum er eins og vefur sé sleginn þunglega, í önnur skipti er þetta áþekkt ólmum stormi í nöktum giljadrögum. Bekkurinn undir okkur titrar við sprengingu, svo og hreysið og jörðin undir fótum okkar. Ný sprenging. Onnur og önnur. Mennirnir grípa ósjálfrátt til byssa sinna. I augum sumra er ótti og spurn þar sem áður var kyrrð. Handsprengjur, muldrar Kristófer drungalega. Handsprengjur og hríðskotabyssur. Einhver klórar í dyrnar. Allir snúast til varnar, og þá heyrist sagt veikum rómi: Opnið! Þetta er ég. . . Franco. . . Inn kom piltkorn ólmur í augunum: Þjóðvarðliðið er á leiðinni, sagði hann spenntur. Þeir eru á leiðinni upp eftir og fara í hús og skjóta á allt og alla. Nóttin var sundurskotin, ég greindi hvað voru handsprengjuhvellir, og hríðskotabyssurnar nálguðust stöðugt. Við þessar nýju aðstæður leggur „Sexfingri“ áherslu á óvægni sína og segir rólegur og skilningsríkur: Veri þeir sem vilja, hinir mega fara. Enginn hreyfir sig. Flest er fólkið skylt. Og nóttin úti er ægilegri en ósandi lampinn sem lætur fólk titra í birtunni. „Sexfingri“ beinir nú orðum sínum að Kristófer og mér: Félagar, heyrið, þið verðið að fara. . . Og hann segir að með því við erum utansveitarmenn eru varðliðarnir líklegri til að fremja óþurftarverk nái þeir okkur og viti þeir erindi okkar. Best er þið farið og felið ykkur. Jeronímus Gonzalez og konurnar taka undir orð hans: Það er langbest. Manolo Quijada færir þá fram lausn: Felið ykkur heima, í kjallaranum þar sem þið sváfuð. Eg tek stigann og þá sér enginn neitt þótt farið sé þarna um. Við fórum út þrír. Sagt er „verið sælir" þegar við förum, og orðin fá sterkan harmkenndan blæ. Hik kemur á mig úti í myrkrinu. Nágrann- 552
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.