Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 95
Drengurinn og trumban Af hverju ræða þeir ekki við okkur? Það er ekki hægt, Jenito, pabbi er að útskýra fyrir þeim. Þeir þurfa næði. Megum við ekki heyra útskýringarnar? Þetta er þeirra mál, lærdómur, fyrir próf. Eg er líka í prófum. Þeirra eru miklu meiri próf. En hvað heimur fullorðinna var undarlegur og forvitnilegur. Jenito horfði tortrygginn á félaga föður síns. Væri þeirra von beið hann úti í glugga. Honum geðjaðist ekki að þeim. Þeir voru ólíkir hermönnunum á myndinni, föðurnum og frændanum. Þeir brostu ekki og rændu hann næstum öllum tímanum sem hann hafði til að ræða við föður sinn. Má ég heyra skýringarnar þegar ég verð stór? Faðirinn játti því. Tíminn leið vonandi fljótt. En hann stóð ætíð í stað. Samt áttu feðgarnir sunnudagana saman, góða daga. Þeir fóru út í garð eða sveit að tína sjaldgæf blóm í safn, eða á knattspyrnuleik, en þó tíðum í ákveðið fátækrahverfi í borginni. Jenito fann til feimni, leiða eða sektar þegar þeir nálguðust óhrein húsin hnípin í þokunni þar sem óhreint fólk bjó. Hvernig þorði faðir hans að fara þangað, hafa samband við ókunn- uga? Hvað gat hann sagt þeim? I háttalagi föðurins var eitthvað dular- fullt og Jenito varð afbrýðisamur yfir að hann vissi ekki allt. Leiktu þér nú við krakkana, meðan ég ræði við félagana. Þeir voru staddir á bar, og eftir hik og varfærni fundu Jenito og strákarnir upp á skemmtilegum leik. I lokin urðu þeir bestu vinir og Jenito hætti jafnvel að taka eftir grómteknum höndunum og gauðrifnu buxunum. Pabbi, má ég sýna þeim trumbuna? Já, en segðu ekkert frá hermönnunum. Enginn ætti að verða hrifinn af stríði. Af hverju ekki? Eru hermenn þá ekki hugrakkir? Fólk á að vera hugrakkt á annan hátt. Hvernig? Með því að vera gott hvað við annað og fórna sér, ef með þarf. Jenito sýndi ekki trumbuna, trumba án bardaga er einskis virði. Næsta sunnudag fór faðirinn út snemma en ákvað að þeir hittust síðdegis á ákveðnum bar. Jenito varð afar stoltur yfir þessu samkomu- lagi milli karlmanna en þó stoltari yfir að fá að fara einn á stefnumótið. Staðurinn var kaffihús á ráðhústorginu, en þaðan óku lestirnar sem 565
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.