Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 112
Tímarit Máls og menningar Líður þér skár? spurði bílstjórinn og strauk af höndunum með tusku, rólegur eins og sá sem hefur lokið verki. Verkstjórinn var við hlið hans og slasaði sveitamaðurinn sat á jörðinni. Er þetta enn sárt? spurðu mennirnir samtímis. Bílstjórinn spurði einungis til að segja eitthvað. Það var auðheyrt á rómnum að hann var hvorki forvitinn né áhyggjufullur. Kannski var þó einhver huggun í spurningunni. Síðan brugðu þeir sér frá og ræddust við, og þegar því var lokið settist bílstjórinn við stýrið en verkstjórinn lyfti slasaða manninum og leiddi hann að vörubílnum. Svona, það versta er afstaðið. Hinn slasaði steig inn í bílinn og vinnuhópurinn flykktist að honum. Sumir brostu til mannsins, aðrir sögðu eitthvað. Þeir héngu utan á bílnum, gægðust að manninum gegnum gluggana eða stóðu á aurbrett- inu. I raun langaði alla að hughreysta hann, annað hvort með orðum eða brosi. Þetta er í lagi, sagði bílstjórinn. Bráðum verður hann tilbúinn í þá næstu. Já, sögðu verkamennirnir en störðu á bólgið andlitið, hin rauðu augnalok og sviðin bráhár, og röddin hljóðnaði í brjósti þeirra. Bílstjórinn renndi upp rennilásnum á blússunni með hægum hand- tökum og aðgætti hvort aðstoðarbílstjórinn væri komin aftur í sætið. Þá setti hann vélina í gang. Vélskröltið hristi slasaða manninn og hann faldi aftur höfuðið en sá andlit sitt af hendingu í speglinum og teygði það fram skyndilega. Hann sá fyrir ofan sig bréfblómin og verndargripi bílstjórans og starði stjarfur á ókennilegt andlit sem horfði á hann og skein eldrautt sem kopar. Þá gat hann ekki stillt sig um að segja: Æ, hvernig ég hef verið afskræmdur. Hann endurtók hrópið og grét stöðugt hærra með andlitið nær speglinum. Æ, hvernig ég er orðinn afskræmdur. . . Tárin brunnu á andlitinu og blönduðust vilsu úr brunasárunum. Maðurinn grét hástöfum, vélrænt og af innri þörf í augsýn hins ókenni- lega andlits sem hrópaði líka úr speglinum framan í hann. Og honum þótti eins og bréfblómin ógnuðu honum. Æ, hvernig ég hef afskræmst. . . Matfordinn rann af stað og verkamennirnir hörfuðu undan. Innan tíðar stökk Fadista að bílnum og fylgdi honum með óðu gjammi. Það var ekki fyrr en vegagerðarmennirnir á þjóðvegi númer 43 sáu 582
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.