Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 16
Tímarit Máls og menningar notkun vímuefna. Aðalsmerki bókarinnar virðist mér vera hversu sönn hún er. Hún er ekki einhliða lýsing á því óhugnanlega við vímuefnanotkun eins og oft vill verða í svona bókum, heldur fjallar hún líka um það sem höfðar til neytandans. Þannig nær hún líka til þeirra sem vita af reynslu hvað er satt af því sem sagt er um vímuefnaneyslu og hvað eru bábiljur einar. Á bókarkápu skrifar útgefandi m. a.: „Þeir bera engan persónuvanda á borð fyrir lesendur og kvarta ekki undan samfélagsvandamáli." Þetta er rétt. Sagan er lýsing og spyr ekki spurninga. Ekki er reynt að komast að því hvers vegna Freddý velur þessa leið, hvorki persónulegum né félagslegum ástæðum þess. Einungis er fullyrt að ekkert mál sé að velja hana. Þess vegna er bókin ekki stórt framlag til umræðunnar um fyrirbyggjandi aðgerðir eða hvernig eigi að bregðast við þeim sem þegar eru byrjaðir. Hún er holl og góð lesning fyrir fullorðna og unglinga sem eitthvað hafa kynnst því hugarfari og þeirri menningu sem einkennir heim vímuefnaneytenda og hún vekur fólk til umhugsunar um að þetta er líka að gerast hér á landi. Þegar bókinni lýkur er framu'ð Freddýs óljós, en eftir standa margar spurningar: Getur hver sem er hætt heróínneyslu? Er kannski nauðsynlegt að eiga jafnsterkan félagslegan bakhjarl og fjölskylda Freddýs reynist vera þegar þau ákveða að þéttríða net utan um hann með aðstoð vina og kunningja og stoppa hann af? Hvað með þá sem ekki eiga slíka að? Hvað með Jesper? Við stöndum núna frammi fyrir lokastigi þróunarinnar sem nágrannaþjóðir okkar hafa gengið í gegnum í fíkniefnamálum, eins og áður var stuttlega lýst og vel kemur fram í bók Njarðar og Freys. Þess vegna verðum við að spyrna við fótum strax. Hvernig er hægt að fyrirbyggja að unglingar ánetjist vímuefnum? Hvernig eigum við að mæta vímuefnaneytendum og heimi þeirra? A að þvinga fólk í meðferð? Fyrst og síðast hljótum við samt öll að velta fyrir okkur einni spurningu sem er viðkvæm og persónuleg um leið og hún er samfélagsleg og ópersónuleg: Hvers vegna?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.