Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 31
Vilhjálmur Arnason: Saga og siðferði Hugleiðingar um túlkun á siðfrœði íslendingasagna' I Halldór Laxness hafði á því orð í inngangi sínum að „Minnisgreinum um fornsögur“ að hann vonaðist til að sérfróðir menn fyrtust ekki við sig og fyndist hann vera „að kássast uppá annarra manna jússur.“ (HL, 1946: 9). Mig langar til þess að biðjast hins sama af áheyrendum mínum sem ég þykist vita að séu flestir mér fróðari um sögurnar. Það vakir heldur ekki fyrir mér að fræða ykkur um Islendingasögurnar; á þeim hef ég enga sérþekkingu. Það sem mig langar til að gera er að deila með ykkur hugleiðingum mínum um eitt tiltekið efni sem löngum hefur höfðað til þeirra sem hugsað hafa um hinar gömlu bækur. Þetta efni er siðfræði íslendingasagna. Rétt er að taka það fram þegar í stað að þessar hugleiðingar eru ekki afrakstur nákvæmra rannsókna á sögunum sjálfum, þar sem siðfræðilegar ályktanir eru dregnar af einstökum athöfnum og atburðum tiltekinna sagna. Þessar hugleiðingar eru almennara eðlis og hafa vaknað við lestur á athugunum ýmissa fræði- manna á þessu efni og eru viðbrögð mín við þeim. Ahugaefni mínu er e. t. v. best lýst með því að segja að í stað þess að spyrja beinlínis hvert siðferði söguhetjanna sé, þá spyrji ég hvernig þessu efni hafi verið gerð skil, undir hvaða sjónarhornum fræðimenn hafi nálgast það. Við fyrstu sýn kann því að virðast að viðfangsefnið sé túlkunarfræðilegt fremur en siðfræðilegt, þar eð athygli mín beinist einkum að því að greina þær túlkunaraðferðir sem rannsóknir fræðimanna á þessu efni eru til marks um. Eins og ég lít á málið, er þetta þó einungis háttur minn á að nálgast viðfangsefnið sjálft, sem er það siðferði sem sögurnar lýsa, en eitt fyrsta skrefið til þess er að kanna túlkunarhefðina sem um það hefur skapast, greina forsendur hennar og takmarkanir. Ég tel reyndar að þetta sé afar mikilvægt gagnvart því við- fangsefni sem hér um ræðir. Siðfræði íslendingasagna er sýnd en ekki gefin. „Kenningar eru net; einungis sá sem leggur mun eitthvað fá,“ er haft eftir 1 Greinin var flutt sem erindi á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags, 8. des. 1984. Höf. vill þakka Vísindasjóði Islands og Rannsóknarsjóði Háskóla íslands fyrir styrki til að hugleiða þetta efni. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.