Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar II Segja má að nýtt líf hafi hlaupið í rannsóknir á Islendingaþáttum þegar Joseph C. Harris tók að birta greinar sem reistar eru á óprentuðu dokt- orsriti hans frá Harvardháskóla 1969. Hann hefur birt greinar um einstaka þætti en mestu skipta hér greinar hans frá 1972 og 1976(a) um þættina sem bókmenntagrein með tilliti annars vegar til frásagnargerðar en hins vegar til innri gerðar eða hugmyndaheims. I fyrri greininni kemst hann að þeirri niðurstöðu að réttmætt sé að tala um Islendingaþætti sem sjálfstæða bók- menntagrein, þegar miðað er við þá sem fjalla um samskipti Islendings og erlends höfðingja. Meginröksemd hans er að þessir þættir hafi sérstæða frásagnargerð, sem hann skiptir í þessa liði: I. Kynning aðalpersónu; II. Brottför hennar frá Islandi; III. Agreiningur við höfðingja. Hér segir frá því að Islendingur lendir í ósátt við höfðingja, sem hann dvelst hjá, oft með því að drepa einhvern manna hans eða brjóta eitthvert bann sem höfðinginn hefur sett. Stundum er þó ekki um beinan ágreining að ræða heldur e.k. óvissuástand, þar sem konungur bíður með að veita Islendingi fulla viður- kenningu þangað til að hann hefur reynt hann með einhverjum hætti. (Harris notar hér lykilorðið „alienation" sem hefur óákveðnari merkingu en ágreiningur en gefur þó til kynna að einhverjar greinir séu með höfðingja og söguhetju); IV. Sxttir fylgja á eftir ágreiningi eða viöurkenning á eftir óvissu. Oft fer á undan sáttum einhver prófraun eða prófraunir þar sem Islendingur bætir fyrir brot sitt og/eða sannar ágæti sitt og hollustu við konung. Þessir frásagnarliðir, ágreiningur/óvissa — sættir/viðurkenning, eru kjarni allra þátta með þessu efni (Harris fjallar um 31 þátt); V. För til Islands; VI. Sögulok þar sem venjulega er í stuttu máli gerð grein fyrir stöðu söguhetjunnar á Islandi eftir útkomu og minnst á afkomendur hans. I-II og V-VI eru rammi um aðalfrásögnina og getur einhver þessara liða eða jafnvel allir fallið niður.5 Eins og sjá má á þessari greiningu eru tvær skýrar aðalpersónur í þessari frásagnargerð: Islendingur og konungur (höfðingi). I rauninni er hér um að ræða hlutverk fremur en persónur og geta fleiri menn en einn gengið inn í hvert hlutverk. Má nefna sem dæmi Þátt af Ogmundi dytt og Gunnari helming, þar sem Ögmundur er aðalpersóna framan af en hverfur síðan úr sögunni og Gunnar helmingur tekur við hlutverki hans.6 Þá ber það við að fleiri en einn konungur kemur við sögu, td. bæði í Hreiðars þætti og Auðunar þætti. Niðurstöður Harris sýna, svo að ekki verður um villst, að verulegur hluti íslendingaþátta snýst um samskipti Islendings við erlendan höfðingja og að í þessum samskiptum ríkir ákveðið ferli sem hefst með ágreiningi og lýkur með viðurkenningu, þe. þættirnir enda yfirleitt vel frá sjónarmiði söguhetju. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.