Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 79
Islendinga þœttir hafa verið djúp staðfest á milli þeirrar viðurkenningar, sem íslenskur höfðingi eða höfðingjasonur — svo að ekki sé minnst á þá sem lægra voru settir — hafði látið sig dreyma um, og þeirrar virðingar sem varð raunveru- legt hlutskipti hans þegar hann steig á land í Noregi eftir að hafa velkst í hafi nokkrar vikur með vaðmálsstranga sína og vararfeldi. Þetta birtist reyndar í þáttunum sjálfum, þar sem eitt hið algengasta minni og jafnframt það sem mestur raunsæisblær er yfir, er fjandsamleg afstaða hirðmanna til mör- landans sem þeir draga dár að sem hverjum öðrum óvöldum búra. Ekki þarf að draga í efa að til hafi verið menn sem vegna ættar sinnar og auðs eða vegna óvenjulegra hæfileika gátu öðlast persónulegt vinfengi konungs og hylli. Ef einhverju má trúa af því sem sagt er frá Sighvati Þórðarsyni hefur hann náð býsna langt. En möguleikarnir hljóta að hafa verið afar takmarkaðir. Þá sjaldan að Noregskonungar höfðu náð að tryggja sig svo vel í sessi heima fyrir að þeir gætu farið að hugsa til landvinninga var auðvitað eðlilegt að þeir vildu vingast við íslenska höfðingja og gera þá að erindrekum sínum úti hér, og eru dæmi þess alkunn frá 13. öld. Þau hafa varla getað verið mörg á þeim óróatímum sem voru lengstaf á 12. öld og fram á daga Hákonar gamla. Augljóst er að menn hafa haft tilhneigingu til að mikla fyrir sér og öðrum hverja þá viðurkenningu sem þeim hefur fallið í skaut fyrir þjónustu við konunga eða aðra erlenda stórhöfðingja, þegar heim var komið, en það hlýtur að hafa heyrt til örsjaldgæfra undantekninga að samskipti Islendings og konungs hafi verið á þeim jafnræðisgrundvelli, sem þættirnir sýna einatt, og auðvitað er óhugsandi að Islendingar hafi getað staðið uppi í hárinu á Noregshöfðingjum með þeim hætti sem stundum ber þar við. Augljóst er að þessi reynsla hefur ekki samræmst hugmyndum Islendinga um sjálfa sig og um konunga. Þá kemur að því hlutverki þáttanna að sætta mótsagnirnar eða gera þeim amk. kleift að lifa í sambýli. En hvernig var þá samband konungs og konungsmanns í hugmyndaheimi Islendinga? Um það eru bókmenntir traustari heimildir en um þá atburði sem raunverulega gerðust, ef þær eru vandlega lesnar. Leitum fyrst út fyrir þættina sjálfa svo að röksemdafærslan bíti ekki í skottið á sér. Hvaða hugmyndir um samband konungs og manna hans voru ríkjandi í þeirri lénsku hugmyndafræði sem allsráðandi var í Evrópu á 12. öld og hvernig gátu þær samræmst íslenskum hugmyndaarfi? Um hug- myndafræði lénsskipulagsins segir Sigurður Líndal í Sögu Islands III, bls 2: „Kjarni þess var trúnaðarsamband tveggja frjálsra manna þar sem annar lét hinum í té þjónustu en þá í mót vernd hans.“ I lénsskipulaginu fullmótuðu komst mikil formfesta á þetta samband, en það náði í rauninni aldrei fullum þroska á Norðurlöndum. Samt hefur það vafalaust átt sinn þátt í að móta 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.