Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 89
Arni Bergmann Glæpur og refsing Dostoévskís Brot úr sögu mikils skáldverks Ég held því fram, að sá sem gerir sér grein fyrir fullkomnum vanmætti sínum til að hjálpa eða gera eitthvað gagn eða létta þjáningu mannkynsins — og sé sá hinn sami um leið fullkomlega sannfærður um að mannkynið þjáist — ég held því fram, að í hjarta hans geti það jafnvel gerst að ást hans á mannkyninu breytist í hatur til manna. Dostoévskí I I maí árið 1858 skrifaði Dostoévskí bróður sínum Mikhaíl bréf frá Semípal- atínsk í Síbiríu. Þar greinir hann frá skáldskaparáformum sínum og lætur meðal annars þessi orð falla um meiriháttar skáldsögu, sem hann kveðst því miður ekki geta byrjað á fyrr en hann er kominn aftur til Rússlands:1 Sagan byggir á traustri og farsælli grundvallarhugmynd og fjallar um persónu, sem aldrei hefur verið lýst áður. En þessi manngerð er mjög útbreidd í Rússlandi vorra daga, ef dæma má af þeim nýju hreyfingum og hugmyndum sem allir eru uppteknir af. Og ég er sannfærður um, að eftir að ég sný aftur muni mér takast að auðga skáldsögu mína með nýjum og ferskum athugunum. Nei, maður má ekki flýta sér um of, kæri vinur, maður verður að leggja sig allan fram til að skapa eitthvað sem er í raun og veru gott. Líklegt er að Dostoévskí sé með þessum orðum í fyrsta sinn að víkja að hugmyndum þeim, sem síðar meir breytast í þá skáldsögu hans sem frægust hefur orðið, Glœpur og refsing, söguna af Raskolnikof uppgjafarstúdent, sem myrðir okurkerlingu til fjár, bæði til að bjarga sjálfum sér og sínum nánustu úr sárri neyð og til þess að sanna að hann geti „stigið yfir“ hefðbundið siðgæði og þar með gengið í flokk mikilmenna sögunnar. Fáar skáldsögur hafa þolað jafn margar útgáfur á fjölda tungumála og þessi, fáar hafa jafn oft orðið efni í leiksýningar og kvikmyndir. Þess er skemmst að minnast að í fyrra flutti ríkisútvarpið íslenska leikgerð verksins á páskum og nú hefur Ingibjörg Haraldsdóttir þýtt þetta mikla verk úr frummálinu og 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.