Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menningar undir skelfileg verk. (Prestaskólanemi drap t. d. stúlku úti í skúr með hennar samþykki og var gripinn stundu síðar við morgunverðarborðið osfrv.) I einu orði sagt: ég er sannfa’rður um að samtíminn sjálfur réttlætir að hluta til efnivið minn. Þetta reyndust orð að sönnu í bókstaflegum skilningi. Tveim eða þrem dögum áður en fyrsti hluti skáldsögunnar Glæpur og refsing kom út — en þar er sjálfum glæpnum lýst, bárust þær fregnir frá Moskvu, að stúdent einn hefði myrt okurkarl til fjár og benti allt til þess að hann hefði framið glæpinn með þá sannfæringu að bakhjarli, að allt væri leyfilegt til að leiðrétta rangsnúið ástand. Má nærri geta að höfundurinn var stoltur af þessari sönnun á innsæi sínu. I fljótu bragði gæti sýnst sem Dostoévskí hefði í stórum dráttum komið sér niður á það hvernig sögu hann var að skrifa. En enn var margt ógert og margt átti eftir að breytast. III Dostoévskí miðaði vel áfram með söguna um haustið, fyrst í Wiesbaden og síðan í Pétursborg. I nóvember var „margt skrifað og tilbúið“ eins og hann segir nokkru síðar í bréfi til Vrangels baróns, en þá brenndi hann handritinu því „ég var sjálfur ekki ánægður". Hann byrjaði upp á nýtt að vinna úr hugmyndakompum sínum og vannst það vel að í janúar 1866 birtist fyrsti hluti Glæps og refsingar í Rússkí véstnik. Var þá ekki meira um annað talað meðal læsra manna í Pétursborg. „Eg hef þegar heyrt marga tala um söguna með aðdáun. I henni er margt djarft og nýtt að finna,“ segir hann í fyrrnefndu bréfi til Vrangels, sem er skrifað í febrúar 1866. Samt er enn allt í óvissu um það, hvort sögunni verður nokkurntíma lokið. Herfileg fylgi- kona Dostoévskís, flogaveikin, hefur ágerst og gerir hann óvinnufæran dögum saman, gyllinæð leggur hann í rúmið með kvölum, endalaust kvabb út af fjármálum látins bróður og fjölskyldu hans gera honum lífið leitt. „Slík saga er skáldskapar-verk, og til að vinna hana þarf andans ró og frelsi ímyndunaraflsins,“ segir í sama bréfi. En ró og næði voru svo torfenginn munaður í lífi skáldsins að Dostoévskí er að því kominn að leggja árar í bát, hvað sem líður aðdáun lesenda á fyrstu kapítulum sögunnar:6 Það getur líka vel verið að ég eyðileggi skáldsöguna mína — mig grunar reyndar að svo verði. Ef ég verð settur í skuldafangelsi þá eyðilegg ég hana eða get aldrei lokið við hana og þá fer allt náttúrlega til fjandans. Líf rithöfundar hefur lengi verið líkt því rúlettuspili sem Dostoévskí stundaði af feiknarlegri ástríðu í hressingarplássum Evrópu. A fyrri öld var 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.