Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar vegna þess hve illa hann er settur, gæðir hann ýmsum jákvæðum eigin- leikum sem fá að njóta sín á hans betri stundum. Með þessu móti tryggir Dostoévskí það, að lesandinn geti ekki vísað Raskolnikof frá sér sem einhverju siðferðilegu skrýmsli sem ekki sé mark á takandi og komi fáum við. Raskolnikof er misheppnaður þjófur og morðingi en hann er líka einn þeirra sem vel gæti orðið hetja góðs málefnis ef nokkrar „undarlegar og ófullgerðar" hugmyndir hefðu ekki svifið yfir vötnum tímans og villt honum sýn. VI Hingað til hefur einkum verið fjallað um sköpunarsögu þessarar frægu rússnesku bókar. En Glæpur og refsing á sér aðra sögu ekki síður merkilega, túlkunarsögu, sögu mikillar togstreitu um „réttan“ skilning á verkinu: snemma bar á því, að ýmist vildu menn hafna Dostoévskí með öllu, taka hann með fyrirvara eða túlka verk hans alfarið sér í hag, því — eins og Georg Orwell komst að orði um Dickens: það var ómaksins vert að reyna að stela honum! Þessi átök hófust um leið og gagnrýnendur í Rússlandi höfðu flett síðustu blaðsíðu sögunnar — og jafnvel fyrr. Menn skildu fljótt, að Dostoévskí var með sögu sinni ekki aðeins að vara við því sem gerast kann þegar einhver tekur upp á því að endurskoða sjálfum sér í hag boðorðið gamla: þú skalt ekki mann deyða. Hann lét heldur ekki staðar numið við ádrepu á það mikilmennasiðferði, sem Napóleon þriðji hélt fram í umdeildri og þá nýútkominni bók sinni um Júlíus Sesar.12 Glæpur Raskolnikofs er bæði tengdur við borgaralega nytsemdarspeki um að hver sé sjálfum sér næstur og áhrif hugmynda efnishyggjumanna og sósíalista á unga Rússa á sögutím- anum. Hugmynda, sem gerðu meðal annars ráð fyrir því að byltingarofbeldi gæti verið rökrétt og nauðsynleg leið til að stytta þjóðinni leið til betra lífs, til þeirrar „krystallshallar" sameignarskipulags, sem Tsjernisjevskí lýsir í skáldsögu sinni Hvað ber að gera?. Dostoévskí leit svo á sjálfur, að Napóleon, kaþólskan og róttæk efnishyggja, borgaraleg einstaklingshyggja og skipulagstrú sósíalista væru allt greinar á sama meiði, þetta vestræna illgresi hefði þegar eitrað hugsunarhátt menntaðra Rússa og einangrað þá frá þjóð sinni. Hann leit á það sem hlutverk sitt að vinna gegn þessum annarlegu áhrifum og vinna að sigri rússneskrar rétttrúnaðarkristni, sem yrði ljós öllum heimi. Hægrisinnaður gagnrýnandi og heimspekingur, N. N. Strakhof, tók þetta upp í tímaritinu Otétsjestvennie zapíski. Hann hrósaði Dostoévskí fyrir að hafa með miklu innsæi skýrt „andlega sjúkdóma“ samfélagsins, lýst „níhilismanum sem kominn er fram á ystu nöf“, eftir að „siðgæðisgrund- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.