Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 113
Úrvinnsla orðanna gera það, sagði hann, þetta er að verða óþolandi. Hvað? Láta malbika á mér iljarnar. Þú veizt það þýðir ekki eftir að maður er orðinn fullorðinn. Það verður að gera það á börnum. (26)3) I þýðingunni hefur svar Péturs um að láta malbika á sér iljarnar fallið burt. Fantasía textans og táknræn merking hans verða að engu, auk þess sem álit konunnar á fyrirætlun Péturs kemur út sem óskiljanlegt svar hans við spurningu hennar. Svipað á sér stað í annarri svefnherbergissenu, þar sem hjónin hafa verið að ræða fjárhagsvandræði sín og konan stingur upp á að hún geti fengið sér vinnu: det, sa han. Dette held pá á bli utole- leg. Kva? Du veit vel at det ikkje nyttar nár ein er vaksen. Det má gjerast i barn- domen. (21)4) Frumtextinn Pétur? Var hann sofnaður? Nei, hann umlaði. Pétur, ég gæti fengið mér vinnu. Þá gætum við lokið við húsið. En Pétur var nú aftur orðinn stór og sterkur og einfær. Hann opnaði augun og horfði einarður framan í hana og heiminn. Nei, hann færi nú aldeilis ekki að reka konu sína út að vinna fyrir sér. . . (45) Þýðingin Peter? Var han sovna? Nei, han mulla noko. Men no var Peter vorten stor og sterk, og sjölvhjelpt att. Han opna augo og ság frimodig pá henne og verda. Nei, det skulle bli det siste han gjorde á drive kona si ut for á arbeide for seg. . . (33) í þýðingunni hefur verið hlaupið yfir erindi konunnar við hálfsofandi eiginmanninn. Það verður óskiljanlegt til hvers hún er að vekja hann, og þeim mun óskiljanlegra hverju hann er að mótmæla. Þetta er í eina skiptið sem útivinnu konunnar ber á góma í sögunni og gefin er skýring á aðgerðaleysi hennar í þeim efnum. An þessa atriðis er lýsingin á hlutverka- skiptingu hjónanna og sjálfsmynd Péturs alls ekki heil, og því mjög bagalegt aðjjað skuli vanta. I eftirfarandi dæmi hefur gloprast niður setning sem í fljótu bragði virðist ekki skipta svo miklu máli út af fyrir sig, en reynist þegar betur er að gáð vera mikilvægur hluti af ákveðnu mynstri í myndmáli og byggingu verksins. Eftir að Pétur hefur hafnað tilboði leigjandans um peninga er viðbrögðum konunnar lýst svo: 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.