Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 136
Tímarit Máls og menningar árinnar sem glóir í gegnum fætur hans á vaðinu. Og hestinum finnst að hann fljúgi! árblikið spretti svanvængjað út úr síðum hans báðum. En lyftist ekki til flugs. Fáskrúðugur bakkinn er stutt undan. Hann veður vatnið og upp á þurrt. Drepur tönnum í gras. Geislarnir fjara votir út úr vængjalausum síðunum (1) Þetta ljóð sýnir líka vel dýptina sem býr í ljóðum Hannesar Péturssonar þrátt fyrir einfalda og oft á yfirborðinu fjör- litla framsetningu. I ljóðinu búa magn- aðar tilfinningar og átök. Það má líta á ljóðið um hestinn rauða sem túlkun á draumsýnum og skynjunum hans, — um stund finnst hestinum sem hann hafi rofið þær takmarkanir sem náttúran hef- ur sett honum, — hann flýgur! En ein- ungis um stund því „geislarnir fjara votir út“, — honum tekst ekki að yfirvinna þær frekar en manninum! En list Hann- esar Péturssonar er fólgin í því að stöðva tímann einmitt á því augnabliki sem þessar tilfinningar lifa með hestinum. III. Vængir, hestar. . . hálfir draumar, minningar þátíðarlausar stundir og þó liðnar hjá. Þessi einkunnarorð bókarinnar lýsa henni mjög vel. Fyrri helmingur þeirra á efnislega við um býsna mörg ljóðanna og sá síðari hnykkir á einu meginstefi þessarar bókar: eilífð mikilvægra stunda. Þótt stundirnar líði hjá og verði um leið hluti af fortíðinni, þá lifa samt þær mikilvægu og varpa birtu fram á veginn og á það líf sem framundan er. Með svipuðum rökum slær Hannes vopnin úr höndum dauðans ef svo má segja, í glæsilegu ljóði er fjallar um hinstu rök. Þar segir m. a.: Svo er því farið: Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnarnir honum yfir. (16) Þessi óvænta en þó röklega hugsun má ímynda sér að birti niðurstöðu af sífellt átakameiri glímu skáldsins við endalok lífs og dauða, sem síðustu tvær bækur vitna um. Kannski hefur Hannes hér bent á hið raunverulega framhaldslíf, — menn lifa áfram í minningu annarra og yfirstíga á þann hátt dauðleikann, sem svo erfitt reynist að sætta sig við. Síðar í bókinni kemur Hannes líka fram með efasemdir við hina hefðbundnu trú á framhaldslíf handan dauða: Hví gæti það ekki verið vilji Höfundarins — tilgangur sem oss tekst aldrei að skilja að hver maður sofni svefninum endalausa hverfi til þagnarinnar þaðan sem hann kom? s 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.