Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 7
Adrepur þjóðarinnar og æsku íslenska ríkisins á undarlega röklausan hátt yfir á hvern einstakling. Maður er meðhöndlaður eins og barn, vingjarnlega, en af varkárni og djúprættri fyrirlitningu. Og eigi maður erfitt með að finna rétt orð á dönsku og bera þau fram á réttan hátt hjálpar það vafalaust til að flokka mann sem barn. Það þýðir ekkert að halda því fram við mig að þessi skoðun mín stafi af því einu að ég sé illa menntaður og tornæmur. I fyrsta lagi hef ég dálitla reynslu af því að umgangast breska háskólamenn og ber ekki saman hvað það er auðveldara að vera metinn sem einstaklingur á eigin forsendum þar en á Norðurlöndum. I öðru lagi veit ég af samtölum við fólk að ég er ekki einn um reynslu mína af Skandinövum. Loks setur viðhorf þeirra til Islendinga auðvitað svip á fleira en fræðilegar ráðstefnur. Hér í Tímaritinu í fyrra sýndi Helga Kress rækilega fram á hvernig góðri íslenskri bók var klúðrað í norskri þýðingu (og raunar þeirri sænsku líka sýndist mér). Eg er handviss um að þýðandinn hefur unnið sitt verk í góðri meiningu og með bestu samvisku. Honum hefur bara þótt góðverk sitt nógu mikið þó að hann ómakaði sig ekki að komast almennilega að því hvað söguhöfundur var að segja. Sumir bregðast við íslendingafyrirlitningu granna okkar og frænda á Norðurlöndum eins og Einar Kárason rithöfundur gerði í ádrepu sinni á grein Helgu í þriðja hefti Tímaritsins í fyrra. Hann viðurkenndi að þýðingin væri fúsk, en varaði við því að íslendingar vektu athygli á slíku í löngu máli eða með stórðyrðum. Þá væri hætta á að útlendir þýðendur hættu að þýða íslenska nútímahöfunda. Einar gerir sitt besta til að koma í veg fyrir að svo fari og klykkir út með að fullvissa þýðendurna um „að flestir höfundanna munu áfram bera til þeirra fremur hlýjan hug.“ Væntanlega án tillits til þess hvernig þýðingar þeirra eru gerðar. í fljótu bragði kann að virðast að menn eigi það mest við sjálfa sig hvort þeir hafa skap til að vera svona nægjusamir. Þó fer ekki hjá því að þeir spilli fyrir löndum sínum sem vilja láta taka sig alvarlega sem manneskjur í nor- rænum félagsskap. Eftir því sem fleiri íslendingar sjást skríða á hnjánum verður erfiðara að fá granna okkar til að trúa því að tegundin sé í rauninni tvífætt. Aðrir bregðast við þveröfugt við Einar Kárason og halda því fram að kvartmilljón íslendinga sé að minnsta kosti jafnþung og jafnfjölmenn og átta milljónir af Svíum. Þetta álit sýna menn til dæmis með því að vilja taka þátt í norrænu samstarfi á íslensku eða ensku. Þessi villa er verri hinni fyrri, því að norrænt samfélag er málsamfélag. Eina haldbæra forsenda þess er sú að þrjú ríki Norðurlanda, og brot af því fjórða, nota svo lík tungumál að þegnar þeirra skilja hver annan. Við íslendingar, finnskumælandi Finnar, 405
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.