Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 50
Tímarit Máls og menningar Þetta minnir óneitanlega á suma mannfræðinga 19. aldar sem litu á „innfædda" sem börn með vanþróaða vitsmuni og tilfinningar en sem smám saman „yxu upp“ í siðmenningu. Macfarlane sýnir vel við hvern vanda er að etja þegar reynt er að rekja þróun bernskunnar út frá tölulegum gögnum eða leifum sem eiga rót að rekja til opinberrar stjórnsýslu. Hér á eftir verður rætt um hvernig þessi túlkunarvandi horfir við þegar reynt er að meta hann út frá sjónarhorni hinna sögulegu gerenda sjálfra. V Túlkun Shorters og Stones á uppeldisvenjum í vestanverðri Evrópu á margt sammerkt með mati embættismanna sem vitnað var til að framan eftir skýrslum þeirra. Þetta er eflaust ekki tilviljun þar sem hinir fyrrnefndu, einkum Shorter, nota mest slík sönnunargögn. (Stone byggir að vísu talsvert á sjálfsævisögum en Macfarlane færir rök að því að víða gæti hlutdrægni í meðhöndlun hans á þeim. (Macfarlane 1979:115-16)) Vissulega er hér um samtímaheimildir að ræða en þær sýna hugmyndafræðilegan skilning á uppeldisvenjum almennings. Þegar Shorter og Stone nota þessar heimildir til að túlka lýðfræðileg gögn í ljósi hugarfarssögu, hneigjast þeir til að meta þau út frá sinni eigin samtíð (presentistic tendency) — eins og virðist raunar innbyggt í skýringarlíkan kenningarinnar sem sýnir alla þróun stefna í átt til nútíma (modernization theory). Enginn þrætir fyrir að rannsóknir í lýðfræði og fjölskyldusögu hafa varpað skýru ljósi á hinar breytilegu félagsaðstæður bernskunnar fyrr á tíð; en á síðustu árum hefur mönnum orðið starsýnt á takmarkanir tölfræðilegra aðferða, ekki síst þegar fjallað er um hugarfarssögu. Af þessum sökum hafa ýmsir sagnfræðingar tekið að nýta sér upp á síðkastið aðferðir mannfræð- innar. Um þetta segir David I. Kertzer m. a.: Um leið og sagnfræðingar hafa í vaxandi mæli farið að fást við félagssögu sem beinir athygli að ólæsum og óskrifandi almúganum, hafa þeir rekið sig á vanda sem mannfræðingar hafa glímt alllengi við, þ. e. sambandið milli frásagna þeirra af lífi fólks og táknkerfisins sem mótar skilning þessa fólks á eigin umhverfi... margir mannfræðingar og sagnfræðingar hafa leitað leiða er geri kleift að láta fólkið, sem verið er að rannsaka, tala fyrir sig sjálft með nokkrum hætti í stað þess að því sé raðað snyrtilega á bekk til krufningar eftir fyrirframgerðum forskriftum. (Kertzer 1984:203—4) 448
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.