Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 88
Tímarit Máls og menningar varð jafnvígur»á tatörsku og rússnesku. Ljóð sín orti hann síðar ýmist samtímis (!) á rússnesku og tatörsku, eða fyrst á öðru málinu og sneri síðan. Brátt kastaðist í kekki með honum og ættingjunum. Frá fjórtán ára aldri sá hann fyrir sér sjálfur með tilfallandi störfum. I þéttskipuðum svefnsal medresunnar fékk hann eigið horn til umráða vegna námsgáfna og ástund- unar — og vegna þess hvílíkur snillingur drengurinn var að segja sögur og ævintýri. Bylting og bladamennska Þótt byltingin 1905 væri barin niður með harðri hendi, mun hún hafa skotið keisaraveldinu rússneska nokkurn skelk í bringu. Sá það sér þann kost vænstan að slaka til á ýmsum sviðum. Bannið við blaðaútgáfu á tatörsku var afnumið. Túkaj réðist að tatarska blaðinu Fiker í Uralsk sem prófarkalesari, síðan sem blaðamaður, en var í raun orðinn ritstjóri þess áður en langt um leið. Hann skrifaði einnig í ýmis tatörsk tímarit og voru afköst hans með eindæmum. Hann gekk berserksgang til að vekja og glæða tatarska þjóð- ernisvitund og þjóðlegan metnað, barðist fyrir alþýðufræðslu og auknu sjálfsforræði Tataríu innan Rússaveldis. Samt vannst honum tími til að semja ljóð og ævintýri jafnframt því sem hann safnaði þjóðlegum fróðieik, munnmælum og þjóðsögum. Skáldið í númer fjörutíu Arið 1907 sneri Túkaj aftur til Kazan þar sem hann 17 árum áður var gefinn vandalausum á torginu, borgarinnar sem varð síðar höfuðstaður sovéska sjálfstjórnarlýðveldisins Tataríu. I Kazan var miðstöð tatarsks menningar- lífs, og hér hitti Túkaj marga vopnabræður. Hróður hans barst nú vítt og breitt um hinn ískmska heim, einkum þó meðal tyrkverskra þjóða í Rússa- veldi. En vegna fátæktar varð menningarfrömuðurinn að hírast í auvirði- legum gistihjalli. „Númer fjörutíu í Búlgar“ var heimilisfang hans síðustu árin, sem voru æðisgengið kapphlaup við dauðann — brjóstveikina sem varð hans bani. Á sjö ára virkum starfsferli vann hann ótrúleg þrekvirki, en sem nærri má geta hefði hann kosið sér drýgri vinnudag, enda kallaði hann lífsstarf sitt „draum sem aðeins var dreymdur til hálfs.“ Hann var tatörum það sem Fjölnismenn og Jón Sigurðsson voru íslendingum. Rödd hans varð að lúðrakalli sem hvatti landa hans til varðstöðu um þjóðerni og menningu. Sá lúður hefur ekki hljóðnað síðan og gerir sig ekki líklegan til þess. Hver er svo eiginlega þessi þjóð Habdúllu Túkajs? 486
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.