Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Qupperneq 84
Breiddin hefur aukist og með vaxandi, al- þjóðlegri bókmenntun landsmanna er orðið tómt mál að rýna sífellt bara í þessa fáu höfunda sem hér gefa út bækur á móður- máli sínu og reyna að sjá einhverja innbyrð- is þróun út úr skrifum þeirra. Hvað þá að við getum kennt auglýsingaherferð eða ein- um eða tveimur bókmenntaskríbentum um stórsveiflur sem verða í lestri fólks og á þeim verkum sem hér eru skrifuð. Það er til dæmis varasamt að kenna Matthíasi Viðari um að nýraunsæjar skáldsögur runnu sitt skeið á enda á nýliðnum áratug, eða Helgu Kress þann áhuga á konum sem birtist í umræðunni, eða Guðmundi Andra það and- óf gegn einsýnu, femínísku lífsviðhorfi, sem víða má finna í loftinu. Við erum ekki lokuð eining og getum ekki skýrt íslenska bókmenntasögu ein- göngu út frá innlendri þróun. Gamalt dæmi um hvemig það var ranglega gert á fyrri tíð er hefðbundin túlkun íslenskra rímna sem áttu að vera eins konar sjálfsprottinn sam- runi danskvæða og dróttkvæða. Rímur áttu að hafa vaxið fram úr þessum kveðskapar- greinum og nýtt það besta úr báðum þangað til það rann upp fyrir mönnum að rímna- hættir eru líklega skyldastir bragarháttum sem komu fram í samtímakveðskap ná- grannaþjóðanna og rímnaskáld sóttu sér stílfyrirmyndir í erlendan kveðskap. Eins er með Gyrði Elíasson. Þó að ytri veruleiki sagna hans sé oftast úti í íslensku dreifbýli þá er trauðla hægt að gera grein fyrir þeim vindum sem þar blása nema í alþjóðlegu menningarsamhengi. Það er heldur ekki hægt að draga bók- menntasöguna niður í velþóknun þröngs hóps eins og hina nafnlausu ungu karlgagn- rýnendur sem Helga Kress spyrti saman í Veru árið 1986 þegar hún sagði að smá- pollasögur úr ákveðnum borgarhverfum í Reykjavík, eins og hún orðar það, hafi notið hrifningar ungu karlgagnrýnendanna „sem þjappa sér saman um þessa tegund bók- mennta og hefja til skýjanna. Sjá augsýni- lega eitthvað af sjálfum sér í þessu.“ Guðmundur Andri Thorsson svaraði þess- ari hugmynd nokkuð rækilega með grein- inni „Bemskuminningar“ í öðm hefti Tímarits Máls og menningar 1987. Þar benti hann réttilega á að efniviður bókanna skipti ekki höfuðmáli heldur úrvinnslan og sá goðsögulegi heimur sem umræddar pollasögur byggðu upp, auk þess sem það var krafa tímans að skrifa raunsæju Reykja- víkursöguna. En málefnastilling og leiðsögukenning Helgu um að sögunum sé hampað af strák- um af því að strákar eru að skrifa um stráka er ennþá á döfinni í hausthefti Skímis 1990 þar sem Astráður Eysteinsson skrifar grein- ina „Myndbrot frá bamæsku“. Það er því full ástæða til að hnýta aðeins aftan við þessa umræðu með þeim almenna fyrirvara að það er óeðlilegt að þurfa sífellt að taka afstöðu til sömu femínísku tvíhyggjunnar um að konur séu að rísa gegn hlutverki sínu sem konur, og karlar að stritast við að halda yfirráðum sínum með kúgun konunnar. Það er vissulega réttmætt að koma því sjónar- miði að og viðurkenna að stundum sé tví- hyggja af þessu tagi árangursrík leið til að hugsa um bókmenntir. En það er jafnfráleitt að reyna að fella þær allar undir þetta kerfi og hugsa sér að þjóðfélög heimsins séu fyrst og fremst feðra/karlveldi og að átök bóka snúist ævinlega um ásinn konur-karl- ar. Það er ekki eina málið frekar en það er eina málið að við búum í auðvaldsþjóðfé- lagi (þó virðist það vera svo að þeir sem áður sáu kúgun auðvaldsins á alþýðunni í 74 TMM 1992:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.