Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 79
því að birta með Eyðilandinu aftanmáls- greinar um „heimildir" sínar, en það má samt teljast til dæmis um að nútímaskáld telja sig ekki þurfa að „fela“ fyrir lesanda að aðrir textar hafi verið „notaðir" við samningu verksins. III Nú kynnu sumir að vilja segja að bein vísun til annarra verka bendi bara til ótta við „óbein áhrifskáldið sé að baktryggja sig, sýna að aðrir textar leiti ekki ósjálfrátt inn í verk þess. Hvað sem um það má segja, þá verða slíkar vísanir oftast ekki til þess að þrengja eða takmarka merkingu verksins; það kann að sýnast sem lesanda sé í svipinn rétt leiðarhnoða en í hinu nýja samhengi verður slíkt fremur til að opna verkið, ýfa áferð þess og virkja lesturinn með spum- ingum. Sé skáldið að viðurkenna návist hins fyrra verks en streitist jafnframt gegn beinni „innrás" þess í sköpun sína, þá er líklegt að þar verði einhver deigla eða átök merkingar sem kallar á athygli og ,,ívilnun“ lesandans. Hugtakið textatengsl hefur nýst ýmsum vel til að fást við slík vegamót texta og merkingarátök þeirra. Höfundur hugtaks- ins er búlgarsk-franski hugsuðurinn Julia Kristeva. Hún tekur að nota það upp úr miðjum sjöunda áratuginum, m.a. í ritgerð sem birtist árið 1967 og þýdd hefur verið á íslensku: „Orð, tvíröddun og skáldsaga". Þar skilgreinir hún hugtakið raunar í sam- bandi við túlkun sína á verkum rússneska fræðimannsins Mikhails Bakhtin, enda er hugtakið mjög í anda kenninga hans um samræðu-eðli tungumálsins: „sérhver texti er byggður upp sem mósaík tilvitnana, þ.e. GYRÐIR ELÍASSON SVEFN HJÓLIÐ sérhver texti er upptaka og umbreyting ann- ars texta.“5 Hún fjallar þar einnig um texta (og jafnvel einstök orð) sem rými þar sem mætast ýmsir textar sem búa að baki verk- inu, sem og lesandinn og þeir textar sem hann býr yfir. Auk þess að byggja á öðrum textum er verkið einkonar vettvangur þar sem það „ræðir við“ þessa texta og við texta lesandans.6 Það var svo franski táknfræðingurinn Roland Barthes sem útfærði hvað ítarlegast hlut lesandans í textatengslum. í ritgerðinni „Dauði höfundarins" frá 1968 segir hann lesandann vera „rýmið þar sem allar þær tilvitnanir sem skrifin samanstanda af eru skráðar án þess að nokkur þeirra glatisf‘.7 Síðar — og sérstaklega í tímamótaverki sínu SÍZ (1970) — leggur hann raunar áherslu á að ,,tilvitnanirnar“ séu ekki föst TMM 1993:4 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.