Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Síða 46
vitsmunalegum herfjötrum og siðferðilegri skírlífisbrynju undanfarandi kynslóðar Viktoríutímans. Þó var jafnvel hugprúður riddari fögnuðar frjálsra ásta eins og Davíð ekki laus undan kristilegu oki syndarhugtaksins. „Hún ljómar af himneskri fegurð — og synd,“7 segir hann um Kleópötru, ellegar ástarleikurinn verður djöfullegt æði: Svo dönsum við og dönsum og drekkum eitrað vín. ... Eg verð konungur djöflanna, hún drotningin mín.8 Eða ástarfundurinn bar dauðann í sér: Þá kom hún til mín hlaupandi og kysti mig og hló, beit mig og saug úr mér blóðið, — svo eg dó.9 Ástin fól í sér synd, æði og dauða. En spenna tíðarandans fólst í því að lofsyngja háskann, hvirflast í iðuróti algleymisins með lífið að veði. Þó að kynósa, erótísk kvæði setji sterkastan svip á Svartarfjaðrire r sú bók líka merkileg fyrir það, eins og oft vill verða um fyrstu bækur mikilla skálda, hversu þar má sjá mörg önnur þemu, yrkisefni og hugsanir, sem einkenna síðari verk skáldsins. Hverfum þó ekki strax frá ástinni því að erótísk kvæði héldu áfram að gefa tóninn í næstu ljóðabókum Davíðs og þar birtust nokkur þau ástarljóð hans sem mestrar almenningshylli hafa notið eins og „Dalakofinn“ í Kvœðum (1922) og „Þú komst í hlaðið—“ í Að norðan (1936). Sum skáld yrkja einkum um ástarþrána, önnur um ástartrega. Davíð er framar öðru skáld hins heita ástarunaðar. Dunandi kraffur hinnar erótísku nautnar, þessi frumglæðir lífsins, gefur ástarkvæðum hans þann tón og inntak sem gerir þau einstæð meðal kynslóðar hans á fyrsta þriðjungi aldarinnar. Elskhugar Davíðs eru ýmist krefjandi og ólm karldýr eða viðkvæmir kögursveinar í leit að skjóli móðurskautsins; ástkonur hans ýmist lokkandi eplastúlkur syndarinnar, leitandi snáksins, ellegar hlýðin kvendýr sem taka við elskhugum sínum í auðmýkt og þakklæti: [...] svertingjastelpan villt og góð, og gefur í auðmýkt brjóst sín blökk og blóðið er heitt — af ást og þökk, 40 TMM 1995:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.